fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018
433Sport

Hannes birtir æðislega mynd af sér og Heimi – Mikilvæg skilaboð fylgja

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 21:40

Heimir Hallgrímsson er hættur sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins en hann gaf það út í dag.

Það er mikill skellur fyrir leikmenn Íslands sem og þjóðina en Heimir hefur náð frábærum árangri í sínu starfi.

Margir leikmenn sendu kveðju á Heimi í gegnum samskiptamiðla í dag og þar á meðal markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson.

Hannes var frábær í landsliðinu undir stjórn Heimis og saman komust þeir í lokakeppni HM og EM.

Hannes birti fallega mynd á Instagram í dag en þar má sjá hann og Heimi eftir 5-2 tap gegn Frökkum í 8-liða úrslitum EM.

Skilaboðin sem hann fékk frá Heimi voru þau að þetta væri ekki búið. Það væri meira á leiðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Arsenal tapaði loksins leik – Tæpt hjá Chelsea

Arsenal tapaði loksins leik – Tæpt hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Elmar ræðir leikinn sem enginn vill muna eftir: Ég hef aldrei upplifað þetta áður

Elmar ræðir leikinn sem enginn vill muna eftir: Ég hef aldrei upplifað þetta áður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu atvikið: Dómarinn þurfti að stöðva leikinn – Köstuðu snjóboltum í línuvörðinn

Sjáðu atvikið: Dómarinn þurfti að stöðva leikinn – Köstuðu snjóboltum í línuvörðinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elmar fékk að heyra það á æfingum: Ef þú gerir þetta aftur þá drep ég þig

Elmar fékk að heyra það á æfingum: Ef þú gerir þetta aftur þá drep ég þig
433Sport
Fyrir 3 dögum

Theodór Elmar staðfestir viðræður við tvö lið

Theodór Elmar staðfestir viðræður við tvö lið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Réðst á liðsfélaga sinn með golfkylfu: Hann hefði átt að hugsa sig tvisvar um

Réðst á liðsfélaga sinn með golfkylfu: Hann hefði átt að hugsa sig tvisvar um