433Sport

Hannes birtir æðislega mynd af sér og Heimi – Mikilvæg skilaboð fylgja

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 21:40

Heimir Hallgrímsson er hættur sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins en hann gaf það út í dag.

Það er mikill skellur fyrir leikmenn Íslands sem og þjóðina en Heimir hefur náð frábærum árangri í sínu starfi.

Margir leikmenn sendu kveðju á Heimi í gegnum samskiptamiðla í dag og þar á meðal markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson.

Hannes var frábær í landsliðinu undir stjórn Heimis og saman komust þeir í lokakeppni HM og EM.

Hannes birti fallega mynd á Instagram í dag en þar má sjá hann og Heimi eftir 5-2 tap gegn Frökkum í 8-liða úrslitum EM.

Skilaboðin sem hann fékk frá Heimi voru þau að þetta væri ekki búið. Það væri meira á leiðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyndi að fela þá staðreynd að hann væri sonur Ronaldinho

Reyndi að fela þá staðreynd að hann væri sonur Ronaldinho
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Keyptu mig ef þú vilt vinna titla“

,,Keyptu mig ef þú vilt vinna titla“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’
433Sport
Fyrir 3 dögum

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn
433Sport
Fyrir 5 dögum

Albert Guðmundsson til AZ Alkmaar

Albert Guðmundsson til AZ Alkmaar
433Sport
Fyrir 5 dögum

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard
433Sport
Fyrir 6 dögum

Wilshere: Wenger var rekinn frá Arsenal

Wilshere: Wenger var rekinn frá Arsenal
433Sport
Fyrir 6 dögum

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin