433Sport

Guðni svarar – Hver tekur við af Heimi?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 13:34

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sat fyrir svörum í höfuðstöðvum KSÍ í dag eftir að ljóst varð að Heimir Hallgrímsson væri hættur með íslenska karlalandsliðið.

Guðni ræddi við blaðamenn á fundinum og svaraði þar spurningu sem allir vildu fá svar við.

Guðni segist ekki vera viss um hver muni taka við keflinu og að enginn einn sé líklegastur þessa stundina.

,,Ég vil finna einstakling sem tengir við og skilur hvað lætur þetta lið tikka,“ sagði Guðni.

,,Við erum að horfa til þjálfara á svæðum sem við þekkjum til, við erum ekki að horfa til Suður-Ameríku eða Afríku. Það væri æskilegt að fá einstakling sem skilur það sem við höfum verið að vinna eftir og hvað við snúumst um.“

,,Sá maður verður að koma með sína reynslu og sínar áherslur og auðvitað kemur eitthvað nýtt í liðið, það verða alltaf breytingar.“

,,Ég hef ekki teiknað upp að einhver týpa sé rétti maðurinn í starfið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin
433Sport
Fyrir 3 dögum

Albert mögulega á leið til Tékklands

Albert mögulega á leið til Tékklands
433Sport
Fyrir 3 dögum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gascoigne neitar því að hafa verið fullur í beinni

Gascoigne neitar því að hafa verið fullur í beinni
433Sport
Fyrir 4 dögum

Chelsea vann öruggan sigur – Nýliðarnir töpuðu

Chelsea vann öruggan sigur – Nýliðarnir töpuðu
433Sport
Fyrir 5 dögum

Manchester United lagði Leicester í opnunarleiknum

Manchester United lagði Leicester í opnunarleiknum
433Sport
Fyrir 1 viku

Chelsea staðfestir komu Kepa – Dýrasti markvörður sögunnar fær sjö ára samning

Chelsea staðfestir komu Kepa – Dýrasti markvörður sögunnar fær sjö ára samning
433Sport
Fyrir 1 viku

Svíar vorkenna Íslendingum eftir komu Hamren – ,,Heimskulegasta ákvörðun KSÍ frá upphafi“

Svíar vorkenna Íslendingum eftir komu Hamren – ,,Heimskulegasta ákvörðun KSÍ frá upphafi“