fbpx
433Sport

Guðni svarar – Hver tekur við af Heimi?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 13:34

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sat fyrir svörum í höfuðstöðvum KSÍ í dag eftir að ljóst varð að Heimir Hallgrímsson væri hættur með íslenska karlalandsliðið.

Guðni ræddi við blaðamenn á fundinum og svaraði þar spurningu sem allir vildu fá svar við.

Guðni segist ekki vera viss um hver muni taka við keflinu og að enginn einn sé líklegastur þessa stundina.

,,Ég vil finna einstakling sem tengir við og skilur hvað lætur þetta lið tikka,“ sagði Guðni.

,,Við erum að horfa til þjálfara á svæðum sem við þekkjum til, við erum ekki að horfa til Suður-Ameríku eða Afríku. Það væri æskilegt að fá einstakling sem skilur það sem við höfum verið að vinna eftir og hvað við snúumst um.“

,,Sá maður verður að koma með sína reynslu og sínar áherslur og auðvitað kemur eitthvað nýtt í liðið, það verða alltaf breytingar.“

,,Ég hef ekki teiknað upp að einhver týpa sé rétti maðurinn í starfið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og að þér verði nauðgað til dauða“

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og að þér verði nauðgað til dauða“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur
433Sport
Fyrir 4 dögum

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“