fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Var frábær gegn Englandi en gæti misst af úrslitaleik HM

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Króatía mun spila í úrslitum HM í Rússlandi á sunnudag er liðið mætir Frökkum í Moskvu.

Króatar slóu Englendinga úr leik á dögunum á Luzhniki vellinum en liðið vann 2-1 sigur eftir framlengingu.

Ivan Perisic átti frábæran leik fyrir Króata gegn þeim ensku og skoraði jöfnunarmark liðsins í venjulegum leiktíma.

Nú er talað um að Perisic verði ekki með Króatíu í úrslitaleiknum sjálfum vegna meiðsla í læri.

Perisic þurfti læknisaðstoð á sjúkrahúsi í Moskvu í dag og er alls ekki víst að hann geti spilað leikinn gegn Frökkum.

Þjálfari Króata, Zlatko Dalic, segir að það sé of snemmt að ræða um hvaða leikmenn séu klárir í slaginn um helgina og hverjir ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta
433Sport
Í gær

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
433Sport
Í gær

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt