fbpx
433Sport

Sjáðu stórkostlegt aukaspyrnumark Trippier gegn Króötum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 18:12

Enska landsliðið er komið yfir gegn Króatíu á HM en aðeins nokkrar mínútur eru búnar af leiknum.

Það var Kieran Trippier sem var að skora fyrir England en markið kom strax í byrjun leiks og var frábært.

Trippier tók aukaspyrnu rétt fyrir utan teig Króata og smellhitti boltann sem fór í nærhornið.

Danijel Subasic, markvörður Króata, hefur fengið lof á mótinu en hann átti ekki möguleika.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

Drengirnir eru fundnir
433Sport
Fyrir 3 dögum

Valur skoraði fjögur á tíu mínútum og vann magnaðan sigur – Pedersen markahæstur

Valur skoraði fjögur á tíu mínútum og vann magnaðan sigur – Pedersen markahæstur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Plús og mínus – ,,Skil það vel að hann hafi brjálast“

Plús og mínus – ,,Skil það vel að hann hafi brjálast“
433Sport
Fyrir 4 dögum

,,Biluð frammistaða frá 43 ára gömlum leikmanni“

,,Biluð frammistaða frá 43 ára gömlum leikmanni“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Einkunnir úr úrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks – Markmennirnir frábærir

Einkunnir úr úrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks – Markmennirnir frábærir