fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433Sport

Sjáðu markið – Perisic kláraði færið meistaralega og jafnaði gegn Englandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Króatía er búið að jafna gegn Englandi en liðin eigast við í undanúrslitum HM í Rússlandi.

Kieran Trippier kom þeim ensku yfir snemma leiks en hann gerði frábært mark beint úr aukaspyrnu.

Það tók Króata langan tíma að jafna en á 68. mínútu leiksins söng boltinn loks í netinu.

Ivan Perisic skoraði þá sitt 20. landsliðsmark en hann kláraði þá fyrirgjöf Sime Vrsaljko á laglegan hátt.

Staðan orðin 1-1 en mark Perisic má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi
433Sport
Í gær

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ gagnrýnir Söru Björk: ,,Helst var það óhróður gagnvart Geir“

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ gagnrýnir Söru Björk: ,,Helst var það óhróður gagnvart Geir“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“