433Sport

Sjáðu markið – Perisic kláraði færið meistaralega og jafnaði gegn Englandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 19:31

Króatía er búið að jafna gegn Englandi en liðin eigast við í undanúrslitum HM í Rússlandi.

Kieran Trippier kom þeim ensku yfir snemma leiks en hann gerði frábært mark beint úr aukaspyrnu.

Það tók Króata langan tíma að jafna en á 68. mínútu leiksins söng boltinn loks í netinu.

Ivan Perisic skoraði þá sitt 20. landsliðsmark en hann kláraði þá fyrirgjöf Sime Vrsaljko á laglegan hátt.

Staðan orðin 1-1 en mark Perisic má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool neitaði að kaupa Alisson á fjórar milljónir

Liverpool neitaði að kaupa Alisson á fjórar milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mesut Özil hættur með landsliðinu

Mesut Özil hættur með landsliðinu
433Sport
Í gær

Óttaðist um líf sitt og rifti samningnum í sumar – Fékk loforð og sneri aftur í dag

Óttaðist um líf sitt og rifti samningnum í sumar – Fékk loforð og sneri aftur í dag
433Sport
Í gær

Segir Mourinho að gera það sem Moyes gat ekki

Segir Mourinho að gera það sem Moyes gat ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bjóst aldrei við að upplifa þetta með Íslandi – Fylgdu samt ákveðin vonbrigði

Bjóst aldrei við að upplifa þetta með Íslandi – Fylgdu samt ákveðin vonbrigði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zlatan er maður orða sinna – Kyngir stoltinu á Wembley

Zlatan er maður orða sinna – Kyngir stoltinu á Wembley
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þessi var dýrastur í sögu Liverpool þegar Klopp tók við – Númer sjö á listanum í dag

Þessi var dýrastur í sögu Liverpool þegar Klopp tók við – Númer sjö á listanum í dag
433Sport
Fyrir 3 dögum

Alisson orðinn leikmaður Liverpool

Alisson orðinn leikmaður Liverpool