433Sport

Sjáðu markið – Perisic kláraði færið meistaralega og jafnaði gegn Englandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 19:31

Króatía er búið að jafna gegn Englandi en liðin eigast við í undanúrslitum HM í Rússlandi.

Kieran Trippier kom þeim ensku yfir snemma leiks en hann gerði frábært mark beint úr aukaspyrnu.

Það tók Króata langan tíma að jafna en á 68. mínútu leiksins söng boltinn loks í netinu.

Ivan Perisic skoraði þá sitt 20. landsliðsmark en hann kláraði þá fyrirgjöf Sime Vrsaljko á laglegan hátt.

Staðan orðin 1-1 en mark Perisic má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 dögum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja