fbpx
433Sport

Sjáðu laun Ronaldo í tölum – Ótrúleg upphæð

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 13:13

Það er óhætt að segja það að Cristiano Ronaldo muni fá vel borgað hjá sínu nýja félagi.

Ronaldo skrifaði í gær undir samning við Juventus og mun leika á Ítalíu næstu fjögur árin.

Ronaldo fær launahækkun á Ítalíu en hann fær borgað 510 þúsund pund á viku.

Það eru gríðarlega há laun en Ronaldo fær 72 þúsund pund fyrir dagsverk.

Það eru fáir sem fá jafn vel borgað í íþróttaheiminum og Portúgalinn en hann er ein stærsta íþróttastjarna heims.

Hér má sjá laun Ronaldo í tölum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

Drengirnir eru fundnir
433Sport
Fyrir 3 dögum

Valur skoraði fjögur á tíu mínútum og vann magnaðan sigur – Pedersen markahæstur

Valur skoraði fjögur á tíu mínútum og vann magnaðan sigur – Pedersen markahæstur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Plús og mínus – ,,Skil það vel að hann hafi brjálast“

Plús og mínus – ,,Skil það vel að hann hafi brjálast“
433Sport
Fyrir 4 dögum

,,Biluð frammistaða frá 43 ára gömlum leikmanni“

,,Biluð frammistaða frá 43 ára gömlum leikmanni“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Einkunnir úr úrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks – Markmennirnir frábærir

Einkunnir úr úrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks – Markmennirnir frábærir