433Sport

Sjáðu laun Ronaldo í tölum – Ótrúleg upphæð

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 13:13

Það er óhætt að segja það að Cristiano Ronaldo muni fá vel borgað hjá sínu nýja félagi.

Ronaldo skrifaði í gær undir samning við Juventus og mun leika á Ítalíu næstu fjögur árin.

Ronaldo fær launahækkun á Ítalíu en hann fær borgað 510 þúsund pund á viku.

Það eru gríðarlega há laun en Ronaldo fær 72 þúsund pund fyrir dagsverk.

Það eru fáir sem fá jafn vel borgað í íþróttaheiminum og Portúgalinn en hann er ein stærsta íþróttastjarna heims.

Hér má sjá laun Ronaldo í tölum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Gylfi er trúaður og hefur skoðun á íslenskri pólitík: ,,Ég fer með bænir á kvöldin“

Gylfi er trúaður og hefur skoðun á íslenskri pólitík: ,,Ég fer með bænir á kvöldin“
433Sport
Í gær

Pétur var brjálaður út í Grétar Rafn: Hélt að hann væri fimmti Bítilinn – ,,Þetta sýnir þvílíka heimsku“

Pétur var brjálaður út í Grétar Rafn: Hélt að hann væri fimmti Bítilinn – ,,Þetta sýnir þvílíka heimsku“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Mögnuð saga af Arnóri sem lék sinn fyrsta landsleik í kvöld – KSÍ vildi ekki sjá hann fyrir þremur árum

Mögnuð saga af Arnóri sem lék sinn fyrsta landsleik í kvöld – KSÍ vildi ekki sjá hann fyrir þremur árum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Það sem þjóðin hafði að segja yfir landsleiknum – ,,Af hverju fær hann pening fyrir að spila fótbolta?“

Það sem þjóðin hafði að segja yfir landsleiknum – ,,Af hverju fær hann pening fyrir að spila fótbolta?“