433Sport

Sjáðu bálreiða stuðningsmenn Englands eftir tap gegn Íslandi – Allt annað að sjá þá í kvöld

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 21:08

Enska landsliðið er úr leik á HM í Rússlandi en á þó eftir að spila leik um þriðja sætið við Belgíu.

England spilaði við Króatíu í kvöld í undanúrslitum mótsins en þurfti að sætta sig við 2-1 tap eftir framlengingu.

England komst þó lengra en margir bjuggust við undir stjórn Gareth Southgate sem tók við á síðasta ári.

Stuðningsmenn Englands voru vonsviknir eftir tap gegn Íslandi í 16-liða úrslitum EM og létu sína leikmenn heyra það eftir leikinn.

Það var allt önnur stemning í stúkunni í kvöld eftir tap gegn Króötum en þeir ensku fengu mikinn stuðning frá sínu fólki.

Hér fyrir neðan má sjá mynd af stuðningsmönnum Englands styðja sína menn eftir tapið.

Einnig fylgir myndband þar sem má sjá stuðningsmenn eftir tapið gegn Íslandi. ‘You’re not fit to wear the shirt’ sungu þeir eftir þann leik.

0

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Þegar Guðjón fór í hart við Grindavík: Skútan marraði bara í kafi – ,,Guðjón lýgur alveg hiklaust og það er alveg ömurlegt að horfa uppá það“

Þegar Guðjón fór í hart við Grindavík: Skútan marraði bara í kafi – ,,Guðjón lýgur alveg hiklaust og það er alveg ömurlegt að horfa uppá það“
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegan reikning Ronaldo fyrir áfengi á mánudag – Tók 15 mínútur

Sjáðu ótrúlegan reikning Ronaldo fyrir áfengi á mánudag – Tók 15 mínútur
433Sport
Í gær

Geggjaður Gylfi í liði ársins

Geggjaður Gylfi í liði ársins
433Sport
Í gær

Strippbúlluhneyksli KSÍ: Rukkað fyrir kampavín og klám – ,,Ég drekk ekki einu sinni kampavín“

Strippbúlluhneyksli KSÍ: Rukkað fyrir kampavín og klám – ,,Ég drekk ekki einu sinni kampavín“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kolbeinn missti góðan vin sinn og sendir honum fallega kveðju – ,,Þú munt alltaf eiga stað í hjarta mínu og hjá öllum þeim sem þekktu þitt gæðablóð“

Kolbeinn missti góðan vin sinn og sendir honum fallega kveðju – ,,Þú munt alltaf eiga stað í hjarta mínu og hjá öllum þeim sem þekktu þitt gæðablóð“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Bayern brjálaðist eftir umfjöllun blaðamanns – Reyndi að slá hann þrisvar

Leikmaður Bayern brjálaðist eftir umfjöllun blaðamanns – Reyndi að slá hann þrisvar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Nokkuð þægilegt hjá City í grannaslagnum – Arsenal lenti í veseni

Nokkuð þægilegt hjá City í grannaslagnum – Arsenal lenti í veseni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andri Rúnar í landsliðið – Jóhann Berg ekki með

Andri Rúnar í landsliðið – Jóhann Berg ekki með