433Sport

Sjáðu bálreiða stuðningsmenn Englands eftir tap gegn Íslandi – Allt annað að sjá þá í kvöld

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 21:08

Enska landsliðið er úr leik á HM í Rússlandi en á þó eftir að spila leik um þriðja sætið við Belgíu.

England spilaði við Króatíu í kvöld í undanúrslitum mótsins en þurfti að sætta sig við 2-1 tap eftir framlengingu.

England komst þó lengra en margir bjuggust við undir stjórn Gareth Southgate sem tók við á síðasta ári.

Stuðningsmenn Englands voru vonsviknir eftir tap gegn Íslandi í 16-liða úrslitum EM og létu sína leikmenn heyra það eftir leikinn.

Það var allt önnur stemning í stúkunni í kvöld eftir tap gegn Króötum en þeir ensku fengu mikinn stuðning frá sínu fólki.

Hér fyrir neðan má sjá mynd af stuðningsmönnum Englands styðja sína menn eftir tapið.

Einnig fylgir myndband þar sem má sjá stuðningsmenn eftir tapið gegn Íslandi. ‘You’re not fit to wear the shirt’ sungu þeir eftir þann leik.

0

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool neitaði að kaupa Alisson á fjórar milljónir

Liverpool neitaði að kaupa Alisson á fjórar milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mesut Özil hættur með landsliðinu

Mesut Özil hættur með landsliðinu
433Sport
Í gær

Óttaðist um líf sitt og rifti samningnum í sumar – Fékk loforð og sneri aftur í dag

Óttaðist um líf sitt og rifti samningnum í sumar – Fékk loforð og sneri aftur í dag
433Sport
Í gær

Segir Mourinho að gera það sem Moyes gat ekki

Segir Mourinho að gera það sem Moyes gat ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bjóst aldrei við að upplifa þetta með Íslandi – Fylgdu samt ákveðin vonbrigði

Bjóst aldrei við að upplifa þetta með Íslandi – Fylgdu samt ákveðin vonbrigði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zlatan er maður orða sinna – Kyngir stoltinu á Wembley

Zlatan er maður orða sinna – Kyngir stoltinu á Wembley
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þessi var dýrastur í sögu Liverpool þegar Klopp tók við – Númer sjö á listanum í dag

Þessi var dýrastur í sögu Liverpool þegar Klopp tók við – Númer sjö á listanum í dag
433Sport
Fyrir 3 dögum

Alisson orðinn leikmaður Liverpool

Alisson orðinn leikmaður Liverpool