fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433Sport

Sjáðu bálreiða stuðningsmenn Englands eftir tap gegn Íslandi – Allt annað að sjá þá í kvöld

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið er úr leik á HM í Rússlandi en á þó eftir að spila leik um þriðja sætið við Belgíu.

England spilaði við Króatíu í kvöld í undanúrslitum mótsins en þurfti að sætta sig við 2-1 tap eftir framlengingu.

England komst þó lengra en margir bjuggust við undir stjórn Gareth Southgate sem tók við á síðasta ári.

Stuðningsmenn Englands voru vonsviknir eftir tap gegn Íslandi í 16-liða úrslitum EM og létu sína leikmenn heyra það eftir leikinn.

Það var allt önnur stemning í stúkunni í kvöld eftir tap gegn Króötum en þeir ensku fengu mikinn stuðning frá sínu fólki.

Hér fyrir neðan má sjá mynd af stuðningsmönnum Englands styðja sína menn eftir tapið.

Einnig fylgir myndband þar sem má sjá stuðningsmenn eftir tapið gegn Íslandi. ‘You’re not fit to wear the shirt’ sungu þeir eftir þann leik.

0

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins varð vitni að ítrekuðum slagsmálum: ,,Gæslumennirnir hlógu sem hæst“

Blaðamaður Morgunblaðsins varð vitni að ítrekuðum slagsmálum: ,,Gæslumennirnir hlógu sem hæst“
433Sport
Í gær

Seinni úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni: Chelsea með öruggan sigur – Jón Guðni og félagar óvænt áfram

Seinni úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni: Chelsea með öruggan sigur – Jón Guðni og félagar óvænt áfram
433Sport
Í gær

Þessi lið fara áfram í Evrópudeildinni: Arsenal sneri viðureigninni við

Þessi lið fara áfram í Evrópudeildinni: Arsenal sneri viðureigninni við
433Sport
Í gær

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil
433Sport
Í gær

Heldur ótrúleg saga Arnórs áfram? – Kristján Óli með svakaleg tíðindi

Heldur ótrúleg saga Arnórs áfram? – Kristján Óli með svakaleg tíðindi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo labbaði öskureiður út eftir leik: Sjáðu hrokann sem hann sýndi

Ronaldo labbaði öskureiður út eftir leik: Sjáðu hrokann sem hann sýndi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Atletico vann frábæran sigur á Juventus – Mögnuð endurkoma City

Atletico vann frábæran sigur á Juventus – Mögnuð endurkoma City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leitar að fyrirsætu til að skora hjá: Gefur sér tvo daga – ,,Þetta þarf að gerast fljótt“

Leitar að fyrirsætu til að skora hjá: Gefur sér tvo daga – ,,Þetta þarf að gerast fljótt“