fbpx
433Sport

Íslendingar vonsviknir: „Nenni ekki einu sinni að horfa á úrslitaleik HM“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 20:55

England mun ekki spila úrslitaleik HM eins og margir vonuðust eftir en liðið tapaði gegn Króatíu í kvöld.

Króatía hafði betur með tveimur mörkum gegn einu en úrslitin réðust í framlengingu.

Þetta er í fyrsta sinn sem Króatar komast í úrslitaleikinn og þar mun liðið spilar við Frakkland.

Það var nóg að gerast á Twitter yfir leiknum en flestir Íslendingar vonuðust eftir enskum sigri.

Hér má sjá hvað fór fram á samskiptamiðlinum yfir leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

Drengirnir eru fundnir
433Sport
Fyrir 3 dögum

Valur skoraði fjögur á tíu mínútum og vann magnaðan sigur – Pedersen markahæstur

Valur skoraði fjögur á tíu mínútum og vann magnaðan sigur – Pedersen markahæstur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Plús og mínus – ,,Skil það vel að hann hafi brjálast“

Plús og mínus – ,,Skil það vel að hann hafi brjálast“
433Sport
Fyrir 4 dögum

,,Biluð frammistaða frá 43 ára gömlum leikmanni“

,,Biluð frammistaða frá 43 ára gömlum leikmanni“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Einkunnir úr úrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks – Markmennirnir frábærir

Einkunnir úr úrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks – Markmennirnir frábærir