433Sport

Giggs segist vita af hverju Ronaldo fór til Juventus – Kemur ástæðan á óvart?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 18:30

Ryan Giggs, fyrrum leikmaður Manchester United, segist vita af hverju Cristiano Ronaldo fór til Juventus.

Ronaldo gerði samning við Juventus í gær en hann hefur undanfarin níu ár leikið með Real Madrid.

Giggs telur að Ronaldo hafi tekið þetta skref til þess að bæta ferilskrá sína en hann vann allt mögulegt á Spáni.

,,Þetta er stór áskorun fyrir hann, hann er að fara í risastórt félag. Það er engin smá ferilskrá að hafa spilað fyrir Real Madrid, Manchester United og Juventus,“ sagði Giggs.

,,Hann verður að vera betri en Messi. Hann getur sagt það núna að hann hafi náð árangri á Englandi, Spáni og mun taka yfir Ítalíu. Svo með portúgalska landsliðinu.“

,,Kannski er þetta það sem hann mun nefna þegar fólk spyr sig hvor sé betri Ronaldo eða Messi?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Þegar Guðjón fór í hart við Grindavík: Skútan marraði bara í kafi – ,,Guðjón lýgur alveg hiklaust og það er alveg ömurlegt að horfa uppá það“

Þegar Guðjón fór í hart við Grindavík: Skútan marraði bara í kafi – ,,Guðjón lýgur alveg hiklaust og það er alveg ömurlegt að horfa uppá það“
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegan reikning Ronaldo fyrir áfengi á mánudag – Tók 15 mínútur

Sjáðu ótrúlegan reikning Ronaldo fyrir áfengi á mánudag – Tók 15 mínútur
433Sport
Í gær

Geggjaður Gylfi í liði ársins

Geggjaður Gylfi í liði ársins
433Sport
Í gær

Strippbúlluhneyksli KSÍ: Rukkað fyrir kampavín og klám – ,,Ég drekk ekki einu sinni kampavín“

Strippbúlluhneyksli KSÍ: Rukkað fyrir kampavín og klám – ,,Ég drekk ekki einu sinni kampavín“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kolbeinn missti góðan vin sinn og sendir honum fallega kveðju – ,,Þú munt alltaf eiga stað í hjarta mínu og hjá öllum þeim sem þekktu þitt gæðablóð“

Kolbeinn missti góðan vin sinn og sendir honum fallega kveðju – ,,Þú munt alltaf eiga stað í hjarta mínu og hjá öllum þeim sem þekktu þitt gæðablóð“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Bayern brjálaðist eftir umfjöllun blaðamanns – Reyndi að slá hann þrisvar

Leikmaður Bayern brjálaðist eftir umfjöllun blaðamanns – Reyndi að slá hann þrisvar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Nokkuð þægilegt hjá City í grannaslagnum – Arsenal lenti í veseni

Nokkuð þægilegt hjá City í grannaslagnum – Arsenal lenti í veseni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andri Rúnar í landsliðið – Jóhann Berg ekki með

Andri Rúnar í landsliðið – Jóhann Berg ekki með