fbpx
433Sport

Giggs segist vita af hverju Ronaldo fór til Juventus – Kemur ástæðan á óvart?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 18:30

Ryan Giggs, fyrrum leikmaður Manchester United, segist vita af hverju Cristiano Ronaldo fór til Juventus.

Ronaldo gerði samning við Juventus í gær en hann hefur undanfarin níu ár leikið með Real Madrid.

Giggs telur að Ronaldo hafi tekið þetta skref til þess að bæta ferilskrá sína en hann vann allt mögulegt á Spáni.

,,Þetta er stór áskorun fyrir hann, hann er að fara í risastórt félag. Það er engin smá ferilskrá að hafa spilað fyrir Real Madrid, Manchester United og Juventus,“ sagði Giggs.

,,Hann verður að vera betri en Messi. Hann getur sagt það núna að hann hafi náð árangri á Englandi, Spáni og mun taka yfir Ítalíu. Svo með portúgalska landsliðinu.“

,,Kannski er þetta það sem hann mun nefna þegar fólk spyr sig hvor sé betri Ronaldo eða Messi?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

Drengirnir eru fundnir
433Sport
Fyrir 3 dögum

Valur skoraði fjögur á tíu mínútum og vann magnaðan sigur – Pedersen markahæstur

Valur skoraði fjögur á tíu mínútum og vann magnaðan sigur – Pedersen markahæstur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Plús og mínus – ,,Skil það vel að hann hafi brjálast“

Plús og mínus – ,,Skil það vel að hann hafi brjálast“
433Sport
Fyrir 4 dögum

,,Biluð frammistaða frá 43 ára gömlum leikmanni“

,,Biluð frammistaða frá 43 ára gömlum leikmanni“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Einkunnir úr úrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks – Markmennirnir frábærir

Einkunnir úr úrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks – Markmennirnir frábærir