fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433Sport

Giggs segist vita af hverju Ronaldo fór til Juventus – Kemur ástæðan á óvart?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs, fyrrum leikmaður Manchester United, segist vita af hverju Cristiano Ronaldo fór til Juventus.

Ronaldo gerði samning við Juventus í gær en hann hefur undanfarin níu ár leikið með Real Madrid.

Giggs telur að Ronaldo hafi tekið þetta skref til þess að bæta ferilskrá sína en hann vann allt mögulegt á Spáni.

,,Þetta er stór áskorun fyrir hann, hann er að fara í risastórt félag. Það er engin smá ferilskrá að hafa spilað fyrir Real Madrid, Manchester United og Juventus,“ sagði Giggs.

,,Hann verður að vera betri en Messi. Hann getur sagt það núna að hann hafi náð árangri á Englandi, Spáni og mun taka yfir Ítalíu. Svo með portúgalska landsliðinu.“

,,Kannski er þetta það sem hann mun nefna þegar fólk spyr sig hvor sé betri Ronaldo eða Messi?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins varð vitni að ítrekuðum slagsmálum: ,,Gæslumennirnir hlógu sem hæst“

Blaðamaður Morgunblaðsins varð vitni að ítrekuðum slagsmálum: ,,Gæslumennirnir hlógu sem hæst“
433Sport
Í gær

Seinni úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni: Chelsea með öruggan sigur – Jón Guðni og félagar óvænt áfram

Seinni úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni: Chelsea með öruggan sigur – Jón Guðni og félagar óvænt áfram
433Sport
Í gær

Þessi lið fara áfram í Evrópudeildinni: Arsenal sneri viðureigninni við

Þessi lið fara áfram í Evrópudeildinni: Arsenal sneri viðureigninni við
433Sport
Í gær

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil
433Sport
Í gær

Heldur ótrúleg saga Arnórs áfram? – Kristján Óli með svakaleg tíðindi

Heldur ótrúleg saga Arnórs áfram? – Kristján Óli með svakaleg tíðindi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo labbaði öskureiður út eftir leik: Sjáðu hrokann sem hann sýndi

Ronaldo labbaði öskureiður út eftir leik: Sjáðu hrokann sem hann sýndi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Atletico vann frábæran sigur á Juventus – Mögnuð endurkoma City

Atletico vann frábæran sigur á Juventus – Mögnuð endurkoma City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leitar að fyrirsætu til að skora hjá: Gefur sér tvo daga – ,,Þetta þarf að gerast fljótt“

Leitar að fyrirsætu til að skora hjá: Gefur sér tvo daga – ,,Þetta þarf að gerast fljótt“