fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Fótboltinn er ekki á heimleið – Króatía í úrslit HM í fyrsta sinn í sögunni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Króatía 2-1 England
0-1 Kieran Trippier(5′)
1-1 Ivan Perisic(65′)
2-1 Mario Mandzukic(108′)

Króatía hefur tryggt sér sæti í úrslitaleik HM í Rússlandi en liðið mætti Englandi í undanúrslitum í kvöld.

Englendingar byrjuðu leikinn mjög vel og eftir fimm mínútur var staðan orðin 1-0.

Kieran Trippier skoraði þá eitt af mörkum mótsins til þessa en hann smellti boltanum fallega í netið úr aukaspyrnu.

Staðan var 1-0 þar til á 65. mínútu leiksins er Ivan Perisic jafnaði metin fyrir Króatíu eftir fyrirgjöf Sime Vrsaljko.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í venjulegum leiktíma og þurftu liðin því að fara í framlengingu.

Þar var eitt mark skorað en það gerðu þeir króatísku er Mario Mandzukic kom boltanum í netið.

Það dugði til sigurs fyrir Króatana og spilar liðið við við Frakkland í úrslitum mótsins en þetta er í fyrsta sinn sem liðið kemst í alla leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“