fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433Sport

Byrjunarlið Englands og Króatíu – Byrjar óvænt í kvöld

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 16:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld kemur í ljós hvaða lið munu mætast í úrslitaleik HM í Rússlandi en síðari undanúrslitaleikurinn fer fram.

Enska landsliðið mætir því króatíska í kvöld en Frakkland sigraði Belgíu í fyrri undanúrslitaleikjum í gær, 1-0.

England gerir enga breytingu á sínu liði í kvöld frá sigrinum á Svíþjóð í 8-liða úrslitum.

Sime Vrsaljko er þá í byrjunarliði Króata en talið var að hann yrði frá keppni vegna meiðsla.

Hér má sjá byrjunarliðin.

England: Pickford, Walker, Stones, Maguire, Trippier, Young, Lingard, Henderson, Ali, Kane, Sterling

Króatía: Subasic; Vrsaljko, Lovren, Vida, Strinic; Rakitic, Brozovic, Modric; Perisic, Mandzukic, Rebic

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil
433Sport
Í gær

Hefur aldrei átt eins mikið af peningum – Rétti fram hjálparhönd

Hefur aldrei átt eins mikið af peningum – Rétti fram hjálparhönd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leitar að fyrirsætu til að skora hjá: Gefur sér tvo daga – ,,Þetta þarf að gerast fljótt“

Leitar að fyrirsætu til að skora hjá: Gefur sér tvo daga – ,,Þetta þarf að gerast fljótt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Verðmætum stolið á meðan hann spilaði gegn Bayern Munchen

Verðmætum stolið á meðan hann spilaði gegn Bayern Munchen