433Sport

Karius í ruglinu í kvöld – Sjáðu hræðileg mistök hans

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 20:12

Liverpool spilar nú við lið Tranmere í æfingaleik en staðan er 3-2 fyrir úrvalsdeildarliðinu eftir 82 mínútur.

Liverpool komst í 3-0 í fyrri hálfleik en Tranmere kom til baka í þeim síðari og skoraði tvö mörk.

Loris Karius er í marki Liverpool en hann gerði sig sekan um slæm mistök er Tranmere komst fyrst á blað.

Karius gerði tvö mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eins og margir muna eftir og var harðlega gagnrýndur fyrir þau.

Sjálfstraustið er væntanlega ekki mikið hjá Þjóðverjanum sem missti boltann eftir aukaspyrnu í kvöld og skoraði leikmaður Tranmere.

Mistökin má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Gylfi er trúaður og hefur skoðun á íslenskri pólitík: ,,Ég fer með bænir á kvöldin“

Gylfi er trúaður og hefur skoðun á íslenskri pólitík: ,,Ég fer með bænir á kvöldin“
433Sport
Í gær

Pétur var brjálaður út í Grétar Rafn: Hélt að hann væri fimmti Bítilinn – ,,Þetta sýnir þvílíka heimsku“

Pétur var brjálaður út í Grétar Rafn: Hélt að hann væri fimmti Bítilinn – ,,Þetta sýnir þvílíka heimsku“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Mögnuð saga af Arnóri sem lék sinn fyrsta landsleik í kvöld – KSÍ vildi ekki sjá hann fyrir þremur árum

Mögnuð saga af Arnóri sem lék sinn fyrsta landsleik í kvöld – KSÍ vildi ekki sjá hann fyrir þremur árum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Það sem þjóðin hafði að segja yfir landsleiknum – ,,Af hverju fær hann pening fyrir að spila fótbolta?“

Það sem þjóðin hafði að segja yfir landsleiknum – ,,Af hverju fær hann pening fyrir að spila fótbolta?“