433Sport

Frakkar í úrslit eftir sigur á Belgíu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 19:54

Frakkland 1-0 Belgía
1-0 Samuel Umtiti(51′)

Það eru Frakkar sem munu leika til úrslit á heimsmeistaramótinu í Rússlandi eftir sigur á Belgum í kvöld.

Leikurinn var nokkuð fjörugur í kvöld en bæði lið fengu góð færi til að skora og þá sérstaklega í fyrri hálfleik.

Aðeins eitt mark var þó skorað og það gerði varnarmaðurinn Samuel Umtiti fyrir þá frönsku.

Mark Umtiti kom á 51. mínútu leiksins eftir hornspyrnu en hann skallaði þá knöttinn í netið.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og munu Frakkar leika við England eða Króatíu í úrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Gylfi er trúaður og hefur skoðun á íslenskri pólitík: ,,Ég fer með bænir á kvöldin“

Gylfi er trúaður og hefur skoðun á íslenskri pólitík: ,,Ég fer með bænir á kvöldin“
433Sport
Í gær

Pétur var brjálaður út í Grétar Rafn: Hélt að hann væri fimmti Bítilinn – ,,Þetta sýnir þvílíka heimsku“

Pétur var brjálaður út í Grétar Rafn: Hélt að hann væri fimmti Bítilinn – ,,Þetta sýnir þvílíka heimsku“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Mögnuð saga af Arnóri sem lék sinn fyrsta landsleik í kvöld – KSÍ vildi ekki sjá hann fyrir þremur árum

Mögnuð saga af Arnóri sem lék sinn fyrsta landsleik í kvöld – KSÍ vildi ekki sjá hann fyrir þremur árum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Það sem þjóðin hafði að segja yfir landsleiknum – ,,Af hverju fær hann pening fyrir að spila fótbolta?“

Það sem þjóðin hafði að segja yfir landsleiknum – ,,Af hverju fær hann pening fyrir að spila fótbolta?“