433Sport

Frakkar í úrslit eftir sigur á Belgíu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 19:54

Frakkland 1-0 Belgía
1-0 Samuel Umtiti(51′)

Það eru Frakkar sem munu leika til úrslit á heimsmeistaramótinu í Rússlandi eftir sigur á Belgum í kvöld.

Leikurinn var nokkuð fjörugur í kvöld en bæði lið fengu góð færi til að skora og þá sérstaklega í fyrri hálfleik.

Aðeins eitt mark var þó skorað og það gerði varnarmaðurinn Samuel Umtiti fyrir þá frönsku.

Mark Umtiti kom á 51. mínútu leiksins eftir hornspyrnu en hann skallaði þá knöttinn í netið.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og munu Frakkar leika við England eða Króatíu í úrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mesut Özil hættur með landsliðinu

Mesut Özil hættur með landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kári Árna ekki með Víkingum í sumar – Á leið í atvinnumennsku

Kári Árna ekki með Víkingum í sumar – Á leið í atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zlatan er maður orða sinna – Kyngir stoltinu á Wembley

Zlatan er maður orða sinna – Kyngir stoltinu á Wembley
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ætlar að sannfæra Mbappe um að ganga í raðir Liverpool

Ætlar að sannfæra Mbappe um að ganga í raðir Liverpool
433Sport
Fyrir 3 dögum

Alisson orðinn leikmaður Liverpool

Alisson orðinn leikmaður Liverpool
433Sport
Fyrir 3 dögum

Zlatan opnar sig um erfiðleikana hjá United – Sagðist ekki vilja spila

Zlatan opnar sig um erfiðleikana hjá United – Sagðist ekki vilja spila