fbpx
433Sport

Frakkar í úrslit eftir sigur á Belgíu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 19:54

Frakkland 1-0 Belgía
1-0 Samuel Umtiti(51′)

Það eru Frakkar sem munu leika til úrslit á heimsmeistaramótinu í Rússlandi eftir sigur á Belgum í kvöld.

Leikurinn var nokkuð fjörugur í kvöld en bæði lið fengu góð færi til að skora og þá sérstaklega í fyrri hálfleik.

Aðeins eitt mark var þó skorað og það gerði varnarmaðurinn Samuel Umtiti fyrir þá frönsku.

Mark Umtiti kom á 51. mínútu leiksins eftir hornspyrnu en hann skallaði þá knöttinn í netið.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og munu Frakkar leika við England eða Króatíu í úrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

Drengirnir eru fundnir
433Sport
Fyrir 3 dögum

Valur skoraði fjögur á tíu mínútum og vann magnaðan sigur – Pedersen markahæstur

Valur skoraði fjögur á tíu mínútum og vann magnaðan sigur – Pedersen markahæstur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Plús og mínus – ,,Skil það vel að hann hafi brjálast“

Plús og mínus – ,,Skil það vel að hann hafi brjálast“
433Sport
Fyrir 4 dögum

,,Biluð frammistaða frá 43 ára gömlum leikmanni“

,,Biluð frammistaða frá 43 ára gömlum leikmanni“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Einkunnir úr úrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks – Markmennirnir frábærir

Einkunnir úr úrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks – Markmennirnir frábærir