fbpx
433Sport

Byrjunarlið Frakklands og Belgíu – Tvær breytingar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 16:51

HM fer af stað á ný í kvöld er Belgía og Frakkland mætast í fyrri undanúrslitaleik mótsins.

Á morgun fer svo fram leikur Englands og Króatíu og mun sigurliðið í þeim leik spila við sigurvegara kvöldsins.

Byrjunarlið kvöldsins eru nú klár en Belgar gera eina breytingu á sínu liði. Moussa Dembele kemur inn í stað Thomas Meunier sem er í leikbanni.

Frakkar gera einnig eina breytingu en Blaise Matuidi kemur inn í liðið í stað Corentin Tolisso.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Belgía: Courtois, Alderweireld, Kompany, Vertonghen, Chadli, Fellaini, Dembele, Witsel, De Bruyne, Hazard, Lukaku

Frakkland: Lloris, Pavard, Varane, Umtiti, L.Hernandez, Pogba, Kante, Matuidi, Mbappe, Giroud, Griezmann

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Var 17 ára byrjaður að hugsa um dauðann – Hengdi sig 42 ára

Var 17 ára byrjaður að hugsa um dauðann – Hengdi sig 42 ára
433Sport
Fyrir 2 dögum

Brynjar rekinn heim af leik Vals í dag – ,,Rætt að fá á mig nálgunarbann“

Brynjar rekinn heim af leik Vals í dag – ,,Rætt að fá á mig nálgunarbann“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu sturlað mark Zlatan í nótt – Hans 500 á ferlinum

Sjáðu sturlað mark Zlatan í nótt – Hans 500 á ferlinum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar Páll himinlifandi: Þetta er ólýsanlegt

Rúnar Páll himinlifandi: Þetta er ólýsanlegt
433Sport
Fyrir 3 dögum

,,Besti vinur minn úr grunnskóla er heróínfíkill. Þetta eru erfiðar aðstæður að alast upp í“

,,Besti vinur minn úr grunnskóla er heróínfíkill. Þetta eru erfiðar aðstæður að alast upp í“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Byrjunarliðin í bikarúrslitaleiknum – Blikar fara í þriggja manna vörn

Byrjunarliðin í bikarúrslitaleiknum – Blikar fara í þriggja manna vörn