433Sport

Byrjunarlið Frakklands og Belgíu – Tvær breytingar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 16:51

HM fer af stað á ný í kvöld er Belgía og Frakkland mætast í fyrri undanúrslitaleik mótsins.

Á morgun fer svo fram leikur Englands og Króatíu og mun sigurliðið í þeim leik spila við sigurvegara kvöldsins.

Byrjunarlið kvöldsins eru nú klár en Belgar gera eina breytingu á sínu liði. Moussa Dembele kemur inn í stað Thomas Meunier sem er í leikbanni.

Frakkar gera einnig eina breytingu en Blaise Matuidi kemur inn í liðið í stað Corentin Tolisso.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Belgía: Courtois, Alderweireld, Kompany, Vertonghen, Chadli, Fellaini, Dembele, Witsel, De Bruyne, Hazard, Lukaku

Frakkland: Lloris, Pavard, Varane, Umtiti, L.Hernandez, Pogba, Kante, Matuidi, Mbappe, Giroud, Griezmann

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Á þessum degi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfari Rosenborg rekinn eftir sigurinn á Val

Þjálfari Rosenborg rekinn eftir sigurinn á Val
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu frábæra auglýsingu Nike í Frakklandi – Enginn missir af þessu

Sjáðu frábæra auglýsingu Nike í Frakklandi – Enginn missir af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lyfti heimsmeistaratitlinum en hefur aldrei spilað landsleik – Sá fyrsti frá 1982

Lyfti heimsmeistaratitlinum en hefur aldrei spilað landsleik – Sá fyrsti frá 1982
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu atvikið sem allir eru að tala um – Rosenborg fékk víti á þetta í uppbótartíma

Sjáðu atvikið sem allir eru að tala um – Rosenborg fékk víti á þetta í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Valur úr leik í Meistaradeildinni eftir ótrúlegan leik í Noregi

Valur úr leik í Meistaradeildinni eftir ótrúlegan leik í Noregi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þessir munu byrja tímabilið í sókn United samkvæmt Mourinho

Þessir munu byrja tímabilið í sókn United samkvæmt Mourinho