fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
433Sport

Ætla að stækka heimavöll sinn af því að Rúrik er svo „sexy“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. júní 2018 13:26

Sandhausen í Þýskalandi ætlar sér að stækka heimavöll sinn vegna þess hversu mikla lukku Rúrik Gíslason leikmaður liðsins vakti á HM. Kannski ekki alveg en þetta grínast þjálfari liðsins með.

Rúrik fékk meira en milljón fylgjendur á Instagram á meðan HM stóð, flestir af þeim voru kvenmenn.

Rúrik þykir afburða myndarlegur en hann gerði nýjan samning við Sandhausen fyrir HM.

,,Við erum klárir í að taka á móti öllum þessum konum sem vilja sjá hann, við erum að undirbúa að stækka heimavöll okkar,“ sagði Kenan Kocak þjálfari Sandhausen.

Heimavöllur Sandhausen tekur um 15 þúsund stuðningsmenn í sæti en liðið er í næst efstu deild í Þýskalandi. ,,Heimurinn veit núna hversu fallegur fótbolti er í Sandhausen.“

,,Ég held að Rúrik líði ekki vel alla þessa athygli, hann vill ekki vera miðpunktur hennar.“

,,Við erum ánægðir að hann hafi verið á HM, Rúrik er algjör liðsmaður. Hann spilar margar stöður vel, við græðum mikið á honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur lék með einum grófasta leikmanni sögunnar: Hann var fínn drengur

Þorvaldur lék með einum grófasta leikmanni sögunnar: Hann var fínn drengur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur lét fjarlægja nýra og gaf dóttur sinni: ,,Þarft ekki að hugsa þig lengi um þegar þú ert beðinn um svoleiðis lagað“

Þorvaldur lét fjarlægja nýra og gaf dóttur sinni: ,,Þarft ekki að hugsa þig lengi um þegar þú ert beðinn um svoleiðis lagað“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“

Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“