fbpx
433Sport

Ætla að stækka heimavöll sinn af því að Rúrik er svo „sexy“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. júní 2018 13:26

Sandhausen í Þýskalandi ætlar sér að stækka heimavöll sinn vegna þess hversu mikla lukku Rúrik Gíslason leikmaður liðsins vakti á HM. Kannski ekki alveg en þetta grínast þjálfari liðsins með.

Rúrik fékk meira en milljón fylgjendur á Instagram á meðan HM stóð, flestir af þeim voru kvenmenn.

Rúrik þykir afburða myndarlegur en hann gerði nýjan samning við Sandhausen fyrir HM.

,,Við erum klárir í að taka á móti öllum þessum konum sem vilja sjá hann, við erum að undirbúa að stækka heimavöll okkar,“ sagði Kenan Kocak þjálfari Sandhausen.

Heimavöllur Sandhausen tekur um 15 þúsund stuðningsmenn í sæti en liðið er í næst efstu deild í Þýskalandi. ,,Heimurinn veit núna hversu fallegur fótbolti er í Sandhausen.“

,,Ég held að Rúrik líði ekki vel alla þessa athygli, hann vill ekki vera miðpunktur hennar.“

,,Við erum ánægðir að hann hafi verið á HM, Rúrik er algjör liðsmaður. Hann spilar margar stöður vel, við græðum mikið á honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og að þér verði nauðgað til dauða“

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og að þér verði nauðgað til dauða“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur
433Sport
Fyrir 4 dögum

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“