fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
433Sport

Sjáðu myndirnar – Strákarnir komnir heim frá Rússlandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. júní 2018 21:48

Ljósmynd: DV/Hanna

Íslenska karlalandsliðið er mætt til landsins eftir hetjulega frammistöðu á heimsmeistaramótinu í Rússlandi.

Íslensku strákarnir duttu úr leik í gær eftir 2-1 tap gegn Króatíu en liðið náði í eitt stig í riðlakeppninni.

Það er gott að sjá strákana vera komna heila heim en þeir eiga nú skilið að fá gott frí eftir erfitt mót.

Strákarnir lentu á Keflavíkurflugvelli í kvöld og var vel tekið á móti þeim eins og við var að búast.

Hér má sjá myndir af strákunum á flugvellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Elmar vildi ekki mæta í landsliðsverkefni og fór í afmæli: Ég leit aðeins of stórt á mig

Elmar vildi ekki mæta í landsliðsverkefni og fór í afmæli: Ég leit aðeins of stórt á mig
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu atvikið: Dómarinn þurfti að stöðva leikinn – Köstuðu snjóboltum í línuvörðinn

Sjáðu atvikið: Dómarinn þurfti að stöðva leikinn – Köstuðu snjóboltum í línuvörðinn