fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
433Sport

Sjáðu myndina – Einn frægasti tónlistarmaður heims harður aðdáandi Íslands

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. júní 2018 10:00

Það voru margir sem héldu með íslenska landsliðinu í gær er okkar menn mættu Króatíu á HM.

Ísland átti möguleika á að komast í 16-liða úrslit HM með sigri en þurfti einnig að treysta á argentínskan sigur gegn Nígeríu.

Því miður fyrir okkar menn tapaðist leikurinn 1-2 en strákarnir börðust hetjulega í leiknum og áttu meira skilið.

Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran var einn af þeim sem studdi íslenska liðið en hann er mikill fótboltaaðdándi.

Sheeran sást á mynd ásamt öðrum sem klæddust íslensku landsliðstreyjunni.

Myndina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Elmar vildi ekki mæta í landsliðsverkefni og fór í afmæli: Ég leit aðeins of stórt á mig

Elmar vildi ekki mæta í landsliðsverkefni og fór í afmæli: Ég leit aðeins of stórt á mig
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu atvikið: Dómarinn þurfti að stöðva leikinn – Köstuðu snjóboltum í línuvörðinn

Sjáðu atvikið: Dómarinn þurfti að stöðva leikinn – Köstuðu snjóboltum í línuvörðinn