fbpx
433Sport

Sjáðu myndina – Einn frægasti tónlistarmaður heims harður aðdáandi Íslands

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. júní 2018 10:00

Það voru margir sem héldu með íslenska landsliðinu í gær er okkar menn mættu Króatíu á HM.

Ísland átti möguleika á að komast í 16-liða úrslit HM með sigri en þurfti einnig að treysta á argentínskan sigur gegn Nígeríu.

Því miður fyrir okkar menn tapaðist leikurinn 1-2 en strákarnir börðust hetjulega í leiknum og áttu meira skilið.

Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran var einn af þeim sem studdi íslenska liðið en hann er mikill fótboltaaðdándi.

Sheeran sást á mynd ásamt öðrum sem klæddust íslensku landsliðstreyjunni.

Myndina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“
433Sport
Í gær

Einkunnir eftir naumt tap gegn Sviss – Alfreð bestur

Einkunnir eftir naumt tap gegn Sviss – Alfreð bestur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að spila sinn fyrsta landsleik í dag – Lofuðu að bróðir hans yrði í landsliðinu

Neitaði að spila sinn fyrsta landsleik í dag – Lofuðu að bróðir hans yrði í landsliðinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

‘Sjálfselskur’ Koscielny vildi sjá Frakkland tapa á HM – ,,Þetta var ánægjulegt en líka viðbjóðslegt“

‘Sjálfselskur’ Koscielny vildi sjá Frakkland tapa á HM – ,,Þetta var ánægjulegt en líka viðbjóðslegt“