fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
433Sport

Óli Kristjáns gagnrýnir skrif Hjörvars – ,,Illa sett fram hjá Dr. Football“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. júní 2018 09:00

Knattspyrnuspekingurinn Hjörvar Hafliðason setti fram athyglisverða færslu á Twitter síðu sína í gær.

Hjörvar fylgdist með leik Íslands og Króatíu á HM en Ísland þurfti að sætta sig við 2-1 tap og er úr leik á mótinu.

Hjörvar setti inn færslu yfir leiknum þar sem hann tjáði sig um Emil Hallfreðsson sem spilaði mjög vel í gær.

Emil var hins vegar ekki í íslenska liðinu gegn Nígeríu í 2-0 tapi og talaði Hjörvar um það sem ‘great comedy’ eða gott grín.

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, gerði athugasemd við færslu Hjörvars og sagði að það væri alltaf auðvelt að vera snjall eftir á.

Ólafur segir að færslan hjá Hjörvari hafi verið illa sett fram þó að skoðunin sé í lagi og voru þeir tveir sammála um það.

Þetta má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur lék með einum grófasta leikmanni sögunnar: Hann var fínn drengur

Þorvaldur lék með einum grófasta leikmanni sögunnar: Hann var fínn drengur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur lét fjarlægja nýra og gaf dóttur sinni: ,,Þarft ekki að hugsa þig lengi um þegar þú ert beðinn um svoleiðis lagað“

Þorvaldur lét fjarlægja nýra og gaf dóttur sinni: ,,Þarft ekki að hugsa þig lengi um þegar þú ert beðinn um svoleiðis lagað“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“

Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“