fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
433Sport

Raggi Sig hættur með landsliðinu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. júní 2018 16:40

Ragnar Sigurðsson lék vel með íslenska landsliðinu á HM í sumar en liðið spilaði sinn síðasta leik á mótinu í gær.

Raggi Sig hefur lengi verið mikilvægur í vörn íslenska liðsins og hefur spilað við hlið Kára Árnasonar.

Kári gaf það sterklega í skyn í gær að hann væri hættur með landsliðinu en neitaði þó að útiloka að hann myndi spila aftur.

Raggi hefur nú sjálfur staðfest það að hann sé hættur með landsliðinu en hann er í dag 32 ára gamall.

Raggi setti inn færslu á Instagram í dag þar sem hann kvaddi landsliðið en hann á að baki 80 leiki og hefur reynst liðinu ótrúlegur á tímum.

Raggi spilaði með Íslandi á EM 2016 og svo núna HM 2018 en ljóst er að hann verður ekki partur af liðinu á næsta stórmóti.

Hér má sjá Ragga staðfesta þessar fregnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur lék með einum grófasta leikmanni sögunnar: Hann var fínn drengur

Þorvaldur lék með einum grófasta leikmanni sögunnar: Hann var fínn drengur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur lét fjarlægja nýra og gaf dóttur sinni: ,,Þarft ekki að hugsa þig lengi um þegar þú ert beðinn um svoleiðis lagað“

Þorvaldur lét fjarlægja nýra og gaf dóttur sinni: ,,Þarft ekki að hugsa þig lengi um þegar þú ert beðinn um svoleiðis lagað“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“

Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“