fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433Sport

Raggi Sig hættur með landsliðinu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. júní 2018 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson lék vel með íslenska landsliðinu á HM í sumar en liðið spilaði sinn síðasta leik á mótinu í gær.

Raggi Sig hefur lengi verið mikilvægur í vörn íslenska liðsins og hefur spilað við hlið Kára Árnasonar.

Kári gaf það sterklega í skyn í gær að hann væri hættur með landsliðinu en neitaði þó að útiloka að hann myndi spila aftur.

Raggi hefur nú sjálfur staðfest það að hann sé hættur með landsliðinu en hann er í dag 32 ára gamall.

Raggi setti inn færslu á Instagram í dag þar sem hann kvaddi landsliðið en hann á að baki 80 leiki og hefur reynst liðinu ótrúlegur á tímum.

Raggi spilaði með Íslandi á EM 2016 og svo núna HM 2018 en ljóst er að hann verður ekki partur af liðinu á næsta stórmóti.

Hér má sjá Ragga staðfesta þessar fregnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti
433Sport
Í gær

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart
433Sport
Í gær

Kostuleg saga af Óla Stef: Hélt að Árni væri frá Skotlandi – ,,Af hverju talar þú alltaf við mig á ensku?“

Kostuleg saga af Óla Stef: Hélt að Árni væri frá Skotlandi – ,,Af hverju talar þú alltaf við mig á ensku?“
433Sport
Í gær

Himnarnir gráta í Manchester: Þetta gerði Beckham þegar hann frétti af veikindum hans

Himnarnir gráta í Manchester: Þetta gerði Beckham þegar hann frétti af veikindum hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn Klopp á hliðarlínunni hjá Liverpool?

Enginn Klopp á hliðarlínunni hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyndu að halda mönnum vakandi fyrir mikilvægan leik: Fjórir handteknir

Reyndu að halda mönnum vakandi fyrir mikilvægan leik: Fjórir handteknir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ítarleg greining á stöðu Gylfa og vandræðum hans: ,,Margir halda því fram að Gylfi sé bara ekki nógu góður“

Ítarleg greining á stöðu Gylfa og vandræðum hans: ,,Margir halda því fram að Gylfi sé bara ekki nógu góður“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Það sem hefur gerst síðan United vann síðast leik í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar

Það sem hefur gerst síðan United vann síðast leik í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar