fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433Sport

Birki hrósað fyrir mikla hörku

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. júní 2018 20:44

Birkir Bjarnason er nagli en hann lék með íslenska landsliðinu í kvöld sem spilaði við Króatíu.

Strákarnir okkar áttu möguleika á að komast í 16-liða úrslit fyrir leikinn en tap gegn Króatíu varð niðurstaðan.

Ivan Perisic tryggði Króötum 2-1 sigur undir lok leiksins eftir að Gylfi Þór Sigurðsson hafði jafnað fyrir okkar menn.

Birkir spilaði 90 mínútur í leik kvöldsins en hann fékk hrikalegt högg í andlitið eftir aðeins 11 mínútur í leiknum.

Birkir gæti verið nefbrotinn eftir þungt högg í andlitið en hann setti einfaldlega bómul í nefið og hélt keppni áfram.

Birkir fær mikið hrós fyrir hvernig hann tók á þessu í kvöld og harkaði meiðslin af sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu höllina sem Ronaldo tókst loks að selja: Tapaði 100 milljónum á fjárfestingunni

Sjáðu höllina sem Ronaldo tókst loks að selja: Tapaði 100 milljónum á fjárfestingunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Real Madrid sárþjáð eftir að bein brotnaði: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma

Stjarna Real Madrid sárþjáð eftir að bein brotnaði: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byssa, sveðja og hafnarboltakylfa: Bræður frægra leikmanna urðu fyrir fólskulegri árás

Byssa, sveðja og hafnarboltakylfa: Bræður frægra leikmanna urðu fyrir fólskulegri árás
433Sport
Fyrir 2 dögum

Saga þurfti af hælbeini Sigurðar: ,,Beinið hélt áfram að stækka og verk­ur­inn jókst“

Saga þurfti af hælbeini Sigurðar: ,,Beinið hélt áfram að stækka og verk­ur­inn jókst“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar var orðinn þreyttur og vildi prófa eitthvað allt annað: Tók mig tvo til þrjá mánuði að átta mig á þessu

Rúnar var orðinn þreyttur og vildi prófa eitthvað allt annað: Tók mig tvo til þrjá mánuði að átta mig á þessu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fullyrða að landsliðsþjálfarinn sé á óskalista United

Fullyrða að landsliðsþjálfarinn sé á óskalista United