433Sport

Birki hrósað fyrir mikla hörku

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. júní 2018 20:44

Birkir Bjarnason er nagli en hann lék með íslenska landsliðinu í kvöld sem spilaði við Króatíu.

Strákarnir okkar áttu möguleika á að komast í 16-liða úrslit fyrir leikinn en tap gegn Króatíu varð niðurstaðan.

Ivan Perisic tryggði Króötum 2-1 sigur undir lok leiksins eftir að Gylfi Þór Sigurðsson hafði jafnað fyrir okkar menn.

Birkir spilaði 90 mínútur í leik kvöldsins en hann fékk hrikalegt högg í andlitið eftir aðeins 11 mínútur í leiknum.

Birkir gæti verið nefbrotinn eftir þungt högg í andlitið en hann setti einfaldlega bómul í nefið og hélt keppni áfram.

Birkir fær mikið hrós fyrir hvernig hann tók á þessu í kvöld og harkaði meiðslin af sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn
433Sport
Fyrir 4 dögum

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard
433Sport
Fyrir 4 dögum

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United
433Sport
Fyrir 6 dögum

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg
433Sport
Fyrir 6 dögum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu