433Sport

Albert: Gott að hafa þetta á ferilskránni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. júní 2018 21:59

Albert Guðmundsson kom stutt við sögu hjá íslenska landsliðinu í kvöld sem mætti Króatíu á HM í Rússlandi.

Albert fékk sínar fyrstu mínútur í 2-1 tapi gegn Króötum og var bæði stoltur og svekktur í leikslok en Ísland er úr leik.

,,Þetta var frábær tilfinning fyrir sjálfan mig en súrt fyrir liðið að komast ekki í 16-liða úrslitin,“ sagði Albert.

,,Ég hugsaði bara að hjálpa liðinu að komast áfram hvort sem ég myndi pota honum inn eða einhver annar, að liðið færi áfram.“

,,Því miður gerðist það ekki í dag og kannski að Nígeríuleikurinn hafi orðið okkur á falli í mótinu.“

,,Ég er nýorðinn 21 árs gamall og það er ágætt að hafa þetta á ferilskránni og vonandi er þetta ekki eina og síðasta HM sem ég fer á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin
433Sport
Fyrir 3 dögum

Albert mögulega á leið til Tékklands

Albert mögulega á leið til Tékklands
433Sport
Fyrir 3 dögum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gascoigne neitar því að hafa verið fullur í beinni

Gascoigne neitar því að hafa verið fullur í beinni
433Sport
Fyrir 4 dögum

Chelsea vann öruggan sigur – Nýliðarnir töpuðu

Chelsea vann öruggan sigur – Nýliðarnir töpuðu
433Sport
Fyrir 5 dögum

Manchester United lagði Leicester í opnunarleiknum

Manchester United lagði Leicester í opnunarleiknum
433Sport
Fyrir 1 viku

Chelsea staðfestir komu Kepa – Dýrasti markvörður sögunnar fær sjö ára samning

Chelsea staðfestir komu Kepa – Dýrasti markvörður sögunnar fær sjö ára samning
433Sport
Fyrir 1 viku

Svíar vorkenna Íslendingum eftir komu Hamren – ,,Heimskulegasta ákvörðun KSÍ frá upphafi“

Svíar vorkenna Íslendingum eftir komu Hamren – ,,Heimskulegasta ákvörðun KSÍ frá upphafi“