fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
433Sport

Albert: Gott að hafa þetta á ferilskránni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. júní 2018 21:59

Albert Guðmundsson kom stutt við sögu hjá íslenska landsliðinu í kvöld sem mætti Króatíu á HM í Rússlandi.

Albert fékk sínar fyrstu mínútur í 2-1 tapi gegn Króötum og var bæði stoltur og svekktur í leikslok en Ísland er úr leik.

,,Þetta var frábær tilfinning fyrir sjálfan mig en súrt fyrir liðið að komast ekki í 16-liða úrslitin,“ sagði Albert.

,,Ég hugsaði bara að hjálpa liðinu að komast áfram hvort sem ég myndi pota honum inn eða einhver annar, að liðið færi áfram.“

,,Því miður gerðist það ekki í dag og kannski að Nígeríuleikurinn hafi orðið okkur á falli í mótinu.“

,,Ég er nýorðinn 21 árs gamall og það er ágætt að hafa þetta á ferilskránni og vonandi er þetta ekki eina og síðasta HM sem ég fer á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur lék með einum grófasta leikmanni sögunnar: Hann var fínn drengur

Þorvaldur lék með einum grófasta leikmanni sögunnar: Hann var fínn drengur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur lét fjarlægja nýra og gaf dóttur sinni: ,,Þarft ekki að hugsa þig lengi um þegar þú ert beðinn um svoleiðis lagað“

Þorvaldur lét fjarlægja nýra og gaf dóttur sinni: ,,Þarft ekki að hugsa þig lengi um þegar þú ert beðinn um svoleiðis lagað“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“

Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“