fbpx
433Sport

Króatar neita að slaka á – ,,Ætlum að klára riðilinn með fullt hús stiga“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. júní 2018 08:13

Þrátt fyrir að vera komnir áfram á Heimsmeistaramótinu þá ætla leikmenn Króatíu sér sigur gegn Íslandi á morgun.

Króatar vilja halda góða gengingu áfram en Zlatko Dalic þjálfari liðsins mun þó gera breytingar.

Búist er við um fimm breytingum á byrjunarliði Króata sem hafa sterkan hóp.

,,Dalic hefur búið til frábært andrúmsloft fyrir okkur,“ sagði ein af stjörnum liðsins, Dejan Lovren.

,,Hann veit hvernig á að hafa samskipti við okkur sem einstaklinga, allt í kringum okkur er frábært og við viljum bara halda áfram.“

,,Leikurinn gegn Íslandi? Markmið okkar eru á hreinu, við viljum vinna riðilinn með fullt hús stiga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

KSÍ eignast húh-ið – Hvað verður um Hugleik?

KSÍ eignast húh-ið – Hvað verður um Hugleik?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Taktu prófið: Hversu vel ertu að þér í ártölum?

Taktu prófið: Hversu vel ertu að þér í ártölum?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Stórstjarna í vandræðum – Sagður gera lítið úr konum í fótbolta

Stórstjarna í vandræðum – Sagður gera lítið úr konum í fótbolta
433Sport
Fyrir 3 dögum

Taktu prófið: Þekkir þú þessar knattspyrnuhetjur þegar þeir voru krakkar?

Taktu prófið: Þekkir þú þessar knattspyrnuhetjur þegar þeir voru krakkar?
433Sport
Fyrir 5 dögum

Íslenskur slúðurpakki – Óli Stefán eftirsóttur og stórir bitar gætu fært sig um set

Íslenskur slúðurpakki – Óli Stefán eftirsóttur og stórir bitar gætu fært sig um set
433Sport
Fyrir 5 dögum

Benedikt Bóas fer ófögrum orðum um Pepsimörkin – ,,Þetta er svo þungt og svo leiðinlegt“

Benedikt Bóas fer ófögrum orðum um Pepsimörkin – ,,Þetta er svo þungt og svo leiðinlegt“