fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Króatar neita að slaka á – ,,Ætlum að klára riðilinn með fullt hús stiga“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. júní 2018 08:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að vera komnir áfram á Heimsmeistaramótinu þá ætla leikmenn Króatíu sér sigur gegn Íslandi á morgun.

Króatar vilja halda góða gengingu áfram en Zlatko Dalic þjálfari liðsins mun þó gera breytingar.

Búist er við um fimm breytingum á byrjunarliði Króata sem hafa sterkan hóp.

,,Dalic hefur búið til frábært andrúmsloft fyrir okkur,“ sagði ein af stjörnum liðsins, Dejan Lovren.

,,Hann veit hvernig á að hafa samskipti við okkur sem einstaklinga, allt í kringum okkur er frábært og við viljum bara halda áfram.“

,,Leikurinn gegn Íslandi? Markmið okkar eru á hreinu, við viljum vinna riðilinn með fullt hús stiga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Í gær

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu