433Sport

Króatar neita að slaka á – ,,Ætlum að klára riðilinn með fullt hús stiga“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. júní 2018 08:13

Þrátt fyrir að vera komnir áfram á Heimsmeistaramótinu þá ætla leikmenn Króatíu sér sigur gegn Íslandi á morgun.

Króatar vilja halda góða gengingu áfram en Zlatko Dalic þjálfari liðsins mun þó gera breytingar.

Búist er við um fimm breytingum á byrjunarliði Króata sem hafa sterkan hóp.

,,Dalic hefur búið til frábært andrúmsloft fyrir okkur,“ sagði ein af stjörnum liðsins, Dejan Lovren.

,,Hann veit hvernig á að hafa samskipti við okkur sem einstaklinga, allt í kringum okkur er frábært og við viljum bara halda áfram.“

,,Leikurinn gegn Íslandi? Markmið okkar eru á hreinu, við viljum vinna riðilinn með fullt hús stiga.“

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Dýrasta lið sögunnar – Nýr maður í markið

Dýrasta lið sögunnar – Nýr maður í markið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er þetta ástæðan á bakvið brottför Ronaldo?

Er þetta ástæðan á bakvið brottför Ronaldo?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Roma staðfestir brottför Alisson

Roma staðfestir brottför Alisson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan áfram þrátt fyrir tap í Eistlandi – Erfitt verkefni bíður

Stjarnan áfram þrátt fyrir tap í Eistlandi – Erfitt verkefni bíður
433Sport
Fyrir 3 dögum

Tveir vinir Pogba reyna að sannfæra hann um að snúa aftur

Tveir vinir Pogba reyna að sannfæra hann um að snúa aftur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Líf hans er eins og bíómynd eftir að hafa skrifað undir hjá stórliði

Líf hans er eins og bíómynd eftir að hafa skrifað undir hjá stórliði
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kallar eftir að búlgarski dómarinn verði handtekinn – ,,Bankabókin lítur út eins og símanúmer“

Kallar eftir að búlgarski dómarinn verði handtekinn – ,,Bankabókin lítur út eins og símanúmer“
433Sport
Fyrir 3 dögum

,,Flautusjúkur dómari fær falleinkunn“

,,Flautusjúkur dómari fær falleinkunn“