fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
433Sport

Króatar neita að slaka á – ,,Ætlum að klára riðilinn með fullt hús stiga“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. júní 2018 08:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að vera komnir áfram á Heimsmeistaramótinu þá ætla leikmenn Króatíu sér sigur gegn Íslandi á morgun.

Króatar vilja halda góða gengingu áfram en Zlatko Dalic þjálfari liðsins mun þó gera breytingar.

Búist er við um fimm breytingum á byrjunarliði Króata sem hafa sterkan hóp.

,,Dalic hefur búið til frábært andrúmsloft fyrir okkur,“ sagði ein af stjörnum liðsins, Dejan Lovren.

,,Hann veit hvernig á að hafa samskipti við okkur sem einstaklinga, allt í kringum okkur er frábært og við viljum bara halda áfram.“

,,Leikurinn gegn Íslandi? Markmið okkar eru á hreinu, við viljum vinna riðilinn með fullt hús stiga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá dýrasti sat heima hjá sér og grét í tvo daga

Sá dýrasti sat heima hjá sér og grét í tvo daga
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Bayern: ,,Græðgin á sér engin takmörk“

Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Bayern: ,,Græðgin á sér engin takmörk“
433Sport
Í gær

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United
433Sport
Í gær

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða
433Sport
Í gær

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“
433Sport
Í gær

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn