fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Heimir: Höldum alltaf að við munum vinna Eurovison

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. júní 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rostov:

Það var mjög létt yfir Aroni Einari Gunnarssyni fyrirliða Íslands og Heimi Hallgrímssyni þjálfara liðsins á fréttamannafundi í dag. Ísland mætir Króatíu síðasta leik í riðlinum á HM á morgun.

Allt annað en sigur mun senda Ísland heim og sigur gæti ekki dugað, það fer eftir úrslitum í leik Argentínu og Nígeríu.

Heimir var spurður út í það af hverju íslenska þjóðin væri alltaf svona vongóð.

,,Þetta er í genunum okkar held ég, við erum yfirleitt vongóð fyrir allt,“ sagði Heimir.

,,Við höldum alltaf að við vinnum Eurovison, samt komust við aldrei áfram úr riðlinum. Það er eins hérna á HM, við höldum að við munum vinna alla leiki. Það er bara eitthvað í genunum okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Í gær

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga