fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Sjúkraþjálfari landsliðsins farinn heim í aðgerð eftir hjólreiðaslys í Rússlandi

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 23. júní 2018 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur Örn Gunnarsson, einn fjögurra sjúkraþjálfara íslenska landsliðsins sem nú keppir í Rússlandi, hélt heim til Íslands í dag. Ástæðan er sú að Pétur varð fyrir meiðslum þegar hann lenti í reiðhjólaslysi í vikunni.

Pétur hlaut sár á andliti, fótum og höndum en það eru meiðsli á hönd sem hann varð fyrir sem urðu til þess að hann þarf að gangast undir aðgerð. Í Twitter-færslu sem KSÍ birti í morgun kemur fram að vonir séu bundnar við það að Pétur komi aftur til starfa meðan á þátttöku Íslands í mótinu stendur.

Emil Hallfreðsson birti myndir af Pétri á Instagram-síðu sinni eftir slysið. ,,Hjálmurinn bjargaði. Hann er sennilega ónýtur,“ sagði Pétur sem þakkað fyrir það að hann hafi verið með hjálm.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Í gær

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin
433Sport
Í gær

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar