433Sport

Rúrik pælir ekkert í vinsældum sínum á Instagram – ,,Einbeiti mér að því að spila vel fyrir Ísland”

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júní 2018 19:26

Rúrik Gíslason er vinsælasti leikmaður íslenska landsliðsins í dag en hann hefur vakið rosalega athygli yfir HM.

Rúrik þykir vera virkilega huggulegur maður og hefur Instagram síða hans sprungið upp síðan hann kom inná gegn Argentínu í fyrsta leik á HM.

Rúrik byrjaði með rúmlega 30 þúsund fylgjendur á Instagram en nálgast nú eina milljón sem er ótrúleg hækkun. Rúrik er þessa stundina með 988 þúsund fylgjendur.

Okkar maður segist þó glíma við þessa nýju frægð auðveldlega og einbeitir sér bara að boltanum.

,,Ég einbeiti mér bara að fótboltanum þessa stundina. Það gleður mig að fólki líkar það sem ég geri en ég get ekki sagt meira,“ sagði Rúrik.

,,Ég eyði mun minni tíma á Instagram núna en áður því ég vil bara einbeita mér að því að spila vel fyrir Ísland.“

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona leit lið Real út áður en Ronaldo kom – Veist þú hver hann er?

Svona leit lið Real út áður en Ronaldo kom – Veist þú hver hann er?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spilaði sinn fyrsta leik í tæp tvö ár – ,,Byrjaður að gera það sem ég elska mest“

Spilaði sinn fyrsta leik í tæp tvö ár – ,,Byrjaður að gera það sem ég elska mest“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool elskar Heimi – ,,Auðmjúkur og skemmtilegur“

Fyrrum leikmaður Liverpool elskar Heimi – ,,Auðmjúkur og skemmtilegur“
433Sport
Í gær

Gylfi sendi Heimi fallega kveðju – ,,Minningar sem við munum aldrei gleyma“

Gylfi sendi Heimi fallega kveðju – ,,Minningar sem við munum aldrei gleyma“
433Sport
Í gær

Heimir útskýrir af hverju hann hætti með landsliðið – ,,Hljómar eins og besta starf í heimi“

Heimir útskýrir af hverju hann hætti með landsliðið – ,,Hljómar eins og besta starf í heimi“
433Sport
Í gær

Heimir: Ég vil skilja í eins mikilli sátt og hægt er

Heimir: Ég vil skilja í eins mikilli sátt og hægt er
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rooney þurfti að velja á milli Messi og Ronaldo – Kemur svarið á óvart?

Rooney þurfti að velja á milli Messi og Ronaldo – Kemur svarið á óvart?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Plús og mínus – Mun hann gera gæfumuninn?

Plús og mínus – Mun hann gera gæfumuninn?