fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433Sport

Ísland tapaði gegn Nígeríu

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. júní 2018 16:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nígería 2-0 Ísland
1-0 Ahmed Musa(48′)
2-0 Ahmed Musa(75′)

Íslenska karlalandsliðið þurfti að sætta sig við tap gegn Nígeríu í dag er liðin áttust við í riðlakeppni HM.

Ísland átti fínan leik í fyrri hálfleik og var sterkari aðilinn en tókst þó ekki að skora og staðan markalaus eftir fyrstu 45.

Í síðari hálfleik tóku Nígeríumenn forystu er Ahmed Musa skoraði eftir aðeins þrjár mínútur eftir fína sókn.

Musa bætti svo við öðru marki á 75. mínútu leiksins en hann fór þá illa með vörn Íslands og setti boltann í netið.

Gylfi Þór Sigurðsson gat minnkað muninn úr vítaspyrnu á 83. mínútu eftir að brotið hafði verið á Alfreði Finnbogasyni.

Gylfi klikkaði hins vegar á punktinum og setti boltann yfir markið og tókst strákunum ekki að koma inn marki í 2-0 tapi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn
433Sport
Í gær

Umdeildasta atvik í sögu VAR? – Þetta gerðist á Ítalíu í dag

Umdeildasta atvik í sögu VAR? – Þetta gerðist á Ítalíu í dag
433Sport
Í gær

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Segir Bale að sýna virðingu – Hefur ekki gert þetta í sex ár

Segir Bale að sýna virðingu – Hefur ekki gert þetta í sex ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ gagnrýnir Söru Björk: ,,Helst var það óhróður gagnvart Geir“

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ gagnrýnir Söru Björk: ,,Helst var það óhróður gagnvart Geir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik
433Sport
Fyrir 3 dögum

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki