433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Nígeríu – Rúrik eða Ari Freyr?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 11:20

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Volgograd:

Það er ljóst að Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands mun gera eina breytingu á liðinu sem gerði jafntefli við Argentínu.

Jóhann Berg Guðmundsson er meiddur og hverfandi líkur eru á að hann geti spilað gegn Nígeríu.

Spurning hvort Heimir velji Rúrik Gíslason til að fylla hans skarð eða hvort Ari Freyr Skúlason komi inn.

Báðir komu við sögu gegn Argentínu en við á 433.is teljum líklegra að Rúrik komi við sögu.

Þá er einnig möguleiki að Heimir fari í tveggja framherja kerfið og þá kæmi Jón Daði Bövðarsson líklega inn á kostnað Emils Hallfreðssonar. Erfitt er þó að sjá Heimi breyta um kerfi enda áttu allir öflugan leik gegn Argentínu.

Líklegt byrjunarlið:
Hannes Þór Halldórsson
Birkir Már Sævarsson – Ragnar Sigurðsson – Kári Árnason – Hörður Björgvin Magnússon
Rúrik Gíslason – Aron EInar Gunnarsson – Emil Hallfreðsson – Birkir Bjarnason
Gylfi Þór Sigurðsson
Alfreð Finnbogason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Ara í kvöld

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Ara í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke
433Sport
Í gær

Gylfi tók svefntöflu en sofnaði ekki: ,,Var ekki auðvelt að horfast í augu við þetta“

Gylfi tók svefntöflu en sofnaði ekki: ,,Var ekki auðvelt að horfast í augu við þetta“
433Sport
Í gær

Ræddi við vin sinn um Eið Smára og endaði á forsíðunni – ,,Við erum engir vinir en engir óvinir“

Ræddi við vin sinn um Eið Smára og endaði á forsíðunni – ,,Við erum engir vinir en engir óvinir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gylfi er trúaður og hefur skoðun á íslenskri pólitík: ,,Ég fer með bænir á kvöldin“

Gylfi er trúaður og hefur skoðun á íslenskri pólitík: ,,Ég fer með bænir á kvöldin“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Pétur var brjálaður út í Grétar Rafn: Hélt að hann væri fimmti Bítilinn – ,,Þetta sýnir þvílíka heimsku“

Pétur var brjálaður út í Grétar Rafn: Hélt að hann væri fimmti Bítilinn – ,,Þetta sýnir þvílíka heimsku“