fbpx
433Sport

Heimir segir ólíklegt að Jóhann Berg verði með

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 10:25

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari segir ólíklegt að Jóhann Berg Guðmundsson komi til með að spila gegn Nígeríu á morgun. Þessi mikilvægi leikmaður varð fyrir meiðslum í síðari hálfleik gegn Argentínu og þurfti að fara af leikvelli. Meiðslin eru ekki alvarleg en þó þess eðlis að ólíklegt er að hann komi við sögu á morgun.

Þetta kom fram á blaðamannafundi landsliðsins sem nú stendur yfir í Volgograd.

„Það er mjög ólíklegt að Jói spili. Hann er betri en hann hefur verið, batnar með hverjum deginum, ég ætla að ekki að fara í feluleik með það en það er ólíklegt að hann spili,“ sagði Heimir sem bætti við að þetta breyti ekki neinum plönum að Jóhann sé ekki með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

KSÍ eignast húh-ið – Hvað verður um Hugleik?

KSÍ eignast húh-ið – Hvað verður um Hugleik?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Taktu prófið: Hversu vel ertu að þér í ártölum?

Taktu prófið: Hversu vel ertu að þér í ártölum?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Stórstjarna í vandræðum – Sagður gera lítið úr konum í fótbolta

Stórstjarna í vandræðum – Sagður gera lítið úr konum í fótbolta
433Sport
Fyrir 3 dögum

Taktu prófið: Þekkir þú þessar knattspyrnuhetjur þegar þeir voru krakkar?

Taktu prófið: Þekkir þú þessar knattspyrnuhetjur þegar þeir voru krakkar?
433Sport
Fyrir 5 dögum

Íslenskur slúðurpakki – Óli Stefán eftirsóttur og stórir bitar gætu fært sig um set

Íslenskur slúðurpakki – Óli Stefán eftirsóttur og stórir bitar gætu fært sig um set
433Sport
Fyrir 5 dögum

Benedikt Bóas fer ófögrum orðum um Pepsimörkin – ,,Þetta er svo þungt og svo leiðinlegt“

Benedikt Bóas fer ófögrum orðum um Pepsimörkin – ,,Þetta er svo þungt og svo leiðinlegt“