433Sport

Heimir segir ólíklegt að Jóhann Berg verði með

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 10:25

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari segir ólíklegt að Jóhann Berg Guðmundsson komi til með að spila gegn Nígeríu á morgun. Þessi mikilvægi leikmaður varð fyrir meiðslum í síðari hálfleik gegn Argentínu og þurfti að fara af leikvelli. Meiðslin eru ekki alvarleg en þó þess eðlis að ólíklegt er að hann komi við sögu á morgun.

Þetta kom fram á blaðamannafundi landsliðsins sem nú stendur yfir í Volgograd.

„Það er mjög ólíklegt að Jói spili. Hann er betri en hann hefur verið, batnar með hverjum deginum, ég ætla að ekki að fara í feluleik með það en það er ólíklegt að hann spili,“ sagði Heimir sem bætti við að þetta breyti ekki neinum plönum að Jóhann sé ekki með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Fela sig á bakvið blaðamann sem er ekki til – ,,Ég var kallaður þetta þegar ég starfaði fyrir þá“

Fela sig á bakvið blaðamann sem er ekki til – ,,Ég var kallaður þetta þegar ég starfaði fyrir þá“
433Sport
Í gær

Heimir reynir að lifa eftir gildum sem móðir hans hefur – Kristin trú spilar stórt hlutverk

Heimir reynir að lifa eftir gildum sem móðir hans hefur – Kristin trú spilar stórt hlutverk
433Sport
Í gær

Plús og mínus – Einn sigurleikur árið 2018

Plús og mínus – Einn sigurleikur árið 2018
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum – ,,Þetta er ekki að gera sig, Hamren out, Heimir inn“

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum – ,,Þetta er ekki að gera sig, Hamren out, Heimir inn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cole sakaður um að vera slæm fyrirmynd – Sjáðu hvað hann er byrjaður að nota

Cole sakaður um að vera slæm fyrirmynd – Sjáðu hvað hann er byrjaður að nota
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ætlar að biðja Bale um að lána sér flugvél – Þarf að koma fólki á völlinn

Ætlar að biðja Bale um að lána sér flugvél – Þarf að koma fólki á völlinn