fbpx
433Sport

Heimir hitti fjölskylduna og heilsaði upp á stuðningsmenn á Fan Zone í Volgograd – Sjáðu myndina

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. júní 2018 15:12

Heimir Hallgrímsson nýtti tímann í dag til að skella sér á Fan Zone í Volgograd. Þó nokkrir Íslendingar voru á svæðinu og vakti viðvera Heimis talsverða athygli þeirra enda stutt í stórleikinn gegn Nígeríu á morgun.

Samkvæmt upplýsingum 433.is var Heimir að heilsa upp á fjölskyldu sína sem er stödd í borginni til að styðja við bakið á honum og strákunum. Má segja að það sé kærkomið enda hafa strákarnir og allt teymið í kringum þá haft í nógu að snúast undanfarna daga.

Meðfylgjandi myndir voru teknar á Fan Zone í Volgograd í dag og að sjálfsögðu gaf Heimir sér tíma til að stilla sér upp á myndum með íslenskum stuðningsmönnun.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Taktu prófið: Hversu vel fylgdist þú með ensku úrvalsdeildinni um helgina?

Taktu prófið: Hversu vel fylgdist þú með ensku úrvalsdeildinni um helgina?
433Sport
Í gær

Eru of margar beinar útsendingar ástæða þess að fólk mætir mjög illa á Pepsi deildina?

Eru of margar beinar útsendingar ástæða þess að fólk mætir mjög illa á Pepsi deildina?
433Sport
Í gær

Þrjú lið geta enn unnið titilinn í lokaumferðinni – Fjölnir í Inkasso-deildina

Þrjú lið geta enn unnið titilinn í lokaumferðinni – Fjölnir í Inkasso-deildina
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður Englands lofsyngur Jóa Berg – ,,Sendi bakvörðinn á bekkinn“

Fyrrum landsliðsmaður Englands lofsyngur Jóa Berg – ,,Sendi bakvörðinn á bekkinn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jói Berg maður leiksins í frábærum sigri

Jói Berg maður leiksins í frábærum sigri
433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp útskýrir það sem margir vildu vita – Af hverju var hann tekinn af velli?

Klopp útskýrir það sem margir vildu vita – Af hverju var hann tekinn af velli?
433Sport
Fyrir 4 dögum

Drap nokkra einstaklinga áður en hann gekk í raðir Liverpool

Drap nokkra einstaklinga áður en hann gekk í raðir Liverpool
433Sport
Fyrir 4 dögum

Arnar Grétarsson er farið að klæja í puttana að þjálfa aftur – Á leið í UEFA Pro Licence

Arnar Grétarsson er farið að klæja í puttana að þjálfa aftur – Á leið í UEFA Pro Licence