433Sport

Gernot Rohr: Við munum ekki tapa gegn Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 14:40

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Volgograd:

Gernot Rohr þjálfari Nígeríu segir að það sé ekki í boði að tapa fyrir Íslandi á morgun á HM í Rússlandi.

Ef Nígería tapar leiknum er ljóst að liðið er úr leik. Eitthvað sem Rohr sér ekki í kortunum.

,,Það er ekki í boði að tapa þessum leik, við munum ekki tapa þessum leik. Þú mátt spyrja eftir leikinn um framtíð mína, við munum ekki tapa,“ sagði Rohr.

Rohr segist ekki hafa stjörnur í sínu liði en segist vera með stjörnur morgundagsins í sínum röðum.

,,Af hverjum erum við ekki með stjörnur? Við erum yngsta liðið á HM, við erum með Obi Mikel sem var og er góður leikmaður. Þú getur sagt að hann sé stjarna, Victor Moses er vel þekktur. Þeir verða stjörnur morgundagsins, við erum með lið fyrir HM 2022. Þeir verða betri og betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Ara í kvöld

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Ara í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke
433Sport
Í gær

Gylfi tók svefntöflu en sofnaði ekki: ,,Var ekki auðvelt að horfast í augu við þetta“

Gylfi tók svefntöflu en sofnaði ekki: ,,Var ekki auðvelt að horfast í augu við þetta“
433Sport
Í gær

Ræddi við vin sinn um Eið Smára og endaði á forsíðunni – ,,Við erum engir vinir en engir óvinir“

Ræddi við vin sinn um Eið Smára og endaði á forsíðunni – ,,Við erum engir vinir en engir óvinir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gylfi er trúaður og hefur skoðun á íslenskri pólitík: ,,Ég fer með bænir á kvöldin“

Gylfi er trúaður og hefur skoðun á íslenskri pólitík: ,,Ég fer með bænir á kvöldin“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Pétur var brjálaður út í Grétar Rafn: Hélt að hann væri fimmti Bítilinn – ,,Þetta sýnir þvílíka heimsku“

Pétur var brjálaður út í Grétar Rafn: Hélt að hann væri fimmti Bítilinn – ,,Þetta sýnir þvílíka heimsku“