fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Fjölmiðlar í Nígeríu segja að Ari Freyr komi inn fyrir Jóhann Berg

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 08:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Ef taka má eitthvað mark á fjölmiðlum í Rússlandi þá mun Ari Freyr Skúlason koma inn í byrjunarlið Íslands gegn Nígeríu á morgun.

Jóhann Berg Guðmundsson er að glíma við meiðsli og tæpt er að hann geti spilað leikinn á morgun.

Jóhann meiddist gegn Argentínu og fór meiddur af velli, í gær kom fram að hæpið væri að hann myndi spila leikinn á morgun.

Fjölmiðlar í Nígeríu vilja meina að Ari Freyr byrji á kantinum í hans stað en ekki Rúrik Gíslason.

Líklegast er að þessir tveir séu þeir sem koma til greina, Jóhann hefur verið einn besti leikmaður liðsins og því stórt skarð að fylla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert