fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
433Sport

Aron virtist hneykslaður á spurningu um kynlífsbann leikmanna – „Ætlarðu að nota þetta í fréttum?“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. júní 2018 10:51

Strákarnir okkar í landsliðinu fá að hitta eiginkonur og kærustur í Volgograd í dag og voru þeir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og Aron Einar Gunnarsson fyrirliði spurðir út í það hvort kynlífsbann væri í gildi fyrir leikinn gegn Nígeríu.

Það var Kolbeinn Tumi Daðason frá Vísi og Stöð 2 sem spurði út í þetta og sagði hann að þessar upplýsingar væru í boði hjá bæði Svíum og Þjóðverjum. ,,Alla vegana eins og er,“ sagði Aron Einar Gunnarsson um málið.

„Allavega á meðan konurnar eru ekki komnar,“
sagði Heimir Hallgrímsson um málið sem bætti þó við að ekkert slíkt bann væri í gildi hjá leikmönnum.

Aron Einar virtist nokkuð hneykslaður á spurningunni. „Ætlarðu að nota þetta í fréttum? Gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

ESPN: Pochettino er maðurinn sem United vill til starfa næsta sumar

ESPN: Pochettino er maðurinn sem United vill til starfa næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu Mourinho mæta til vinnu í morgun: Vissi ekki að hann yrði rekinn 44 mínútum síðar – Örlagaríkt simtal seint í gærkvöldi

Sjáðu Mourinho mæta til vinnu í morgun: Vissi ekki að hann yrði rekinn 44 mínútum síðar – Örlagaríkt simtal seint í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal tapaði loksins leik – Tæpt hjá Chelsea

Arsenal tapaði loksins leik – Tæpt hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elmar ræðir leikinn sem enginn vill muna eftir: Ég hef aldrei upplifað þetta áður

Elmar ræðir leikinn sem enginn vill muna eftir: Ég hef aldrei upplifað þetta áður