433Sport

Aron virtist hneykslaður á spurningu um kynlífsbann leikmanna – „Ætlarðu að nota þetta í fréttum?“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. júní 2018 10:51

Strákarnir okkar í landsliðinu fá að hitta eiginkonur og kærustur í Volgograd í dag og voru þeir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og Aron Einar Gunnarsson fyrirliði spurðir út í það hvort kynlífsbann væri í gildi fyrir leikinn gegn Nígeríu.

Það var Kolbeinn Tumi Daðason frá Vísi og Stöð 2 sem spurði út í þetta og sagði hann að þessar upplýsingar væru í boði hjá bæði Svíum og Þjóðverjum. ,,Alla vegana eins og er,“ sagði Aron Einar Gunnarsson um málið.

„Allavega á meðan konurnar eru ekki komnar,“
sagði Heimir Hallgrímsson um málið sem bætti þó við að ekkert slíkt bann væri í gildi hjá leikmönnum.

Aron Einar virtist nokkuð hneykslaður á spurningunni. „Ætlarðu að nota þetta í fréttum? Gott.“

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona leit lið Real út áður en Ronaldo kom – Veist þú hver hann er?

Svona leit lið Real út áður en Ronaldo kom – Veist þú hver hann er?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spilaði sinn fyrsta leik í tæp tvö ár – ,,Byrjaður að gera það sem ég elska mest“

Spilaði sinn fyrsta leik í tæp tvö ár – ,,Byrjaður að gera það sem ég elska mest“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool elskar Heimi – ,,Auðmjúkur og skemmtilegur“

Fyrrum leikmaður Liverpool elskar Heimi – ,,Auðmjúkur og skemmtilegur“
433Sport
Í gær

Gylfi sendi Heimi fallega kveðju – ,,Minningar sem við munum aldrei gleyma“

Gylfi sendi Heimi fallega kveðju – ,,Minningar sem við munum aldrei gleyma“
433Sport
Í gær

Heimir útskýrir af hverju hann hætti með landsliðið – ,,Hljómar eins og besta starf í heimi“

Heimir útskýrir af hverju hann hætti með landsliðið – ,,Hljómar eins og besta starf í heimi“
433Sport
Í gær

Heimir: Ég vil skilja í eins mikilli sátt og hægt er

Heimir: Ég vil skilja í eins mikilli sátt og hægt er
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rooney þurfti að velja á milli Messi og Ronaldo – Kemur svarið á óvart?

Rooney þurfti að velja á milli Messi og Ronaldo – Kemur svarið á óvart?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Plús og mínus – Mun hann gera gæfumuninn?

Plús og mínus – Mun hann gera gæfumuninn?