fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Þetta hefur Alfreð lært í Þýskalandi – ,,Ekki koma of seint á liðsfundi“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Alfreð Finnbogason framherji Íslands fór yfir það á fréttamannafundi liðsins í dag hvað leikmenn læra í Þýskalandi.

Fréttamaður frá Þýskalandi spurði Alfreð út í áhrif Þýskalands á hópinn en þjálfarateymið hefur sterkar tengingar þangað.

,,Þú lærir suma hluti í Þýskalandi, það er agi og að koma ekki seint á fundi,“ sagði Alfreð um málið.

,,Við höfum leikmenn í mörgum löndum svo það er ekkert eitt land sem hefur meiri áhrif en annað. Stór hluti af þjálfarateyminu talar þýsku, það er fyndin stemming að hlusta á þá tala saman. Helga (Kolviðsson), Guðmund (Hreiðarsson) og Sebastian (Boxleitner), það er ekki langt þangað til að liðsfundir verða að hluta til á þýsku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samtal Liverpool við Slot virkt

Samtal Liverpool við Slot virkt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Í gær

Fundurinn í London gekk ekki vel

Fundurinn í London gekk ekki vel