fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Þetta var síðasti leikmaður Íslands til að opna Instagram síðu sína – ,,Markmiðið er að fá þúsund fylgjendur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. júní 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Kári Árnason varnarmaður Íslands var síðasti leikmaður íslenska landsliðsins til að opna Instagram síðu sína. Kári opnaði hana nú eftir leikinn gegn Argentínu og stefnir á þúsund fylgjendur í lok móts.

Íslenska landsliðið er mjög meðvitað um alla þá athygli sem er á liðinu og segir Kári að leikmenn lesti mest af því sem er skrifað.

Smelltu hér til að fylgja Kára á Instagram

,,Ég ætla ekkert að ljúga að því að við séum alveg clueless á hótelinu, það lesa þetta allir. Sérstaklega Rúrik, hvað allir eru hrifnir af honum,“ sagði Kári en Rúrik er orðinn heimsfrægur eftir leikinn við Argentínu.

,,Hann er orðinn svolítið stór, nei nei. Ég er bara ánægður að það sé einhver að fylgjast með honum.“

Kári ákvað að opna Instagram síðu sína á dögunum en af hverju?

,,Maður þarf að taka þátt í þessu, ég er kominn með 500 fylgjendur. Markmiðið er að fá þúsund fylgjendur.“

Smelltu hér til að fylgja Kára á Instagram

,,Ég er ánægður fyrir hönd þeirra leikmanna sem eru að fá mestu athyglina, vonandi ná þeir að gera eitthvað gott úr þessu. Þetta er þannig heimur að eftir því sem meiri athygli er á þér, því meiri líkur eru á að þú fáir stórt lið. Vonandi ná þeir að gera eitthvað úr þessu.“

Meira:
Kári Árnason um mikilvægi þessa að fá frídaga á HM – ,,Það er frábært að hafa tíma í þetta“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð