fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Landsliðsmaður segir Rúrik fá alltof mikla athygli – ,,Þetta er gott bett“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. júní 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Hörður Björgvin Magnússon bakvörður Íslands segir að liðsfélagi sinn, Rúrik Gíslason sé að fá alltof mikla athygli.

Rúrik er að siga heiminn utan vallar eftir að hafa komið inn sem varamaður gegn Argentínu. Konur í Suður-Ameríku elska Rúrik sem hefur fengið yfir 450 þúsund nýja fylgjendur á Instagram.

Herði finnst nóg komið og telur að Rúrik eigi að fara að deila fylgjendum sínum yfir á aðra landsliðsmenn.

Meira:
Hörður segir landsliðið klárt í hitann og flugurnar – ,,Maður þarf að kaupa flugnanet fyrir leik“

,,Hann er búinn að fá nóg umtal, hann er búinn að alltof marga fylgjendur. Hann getur deilt þessu á okkur strákana, vonandi kemur það eftir næst leik. Vonandi fer Rúrik fyrir aftan okkur þá,“ sagði Hörður.

Vefsíðan Coolbet er með veðmál um það hvort Rúrik nái milljónum fylgjendum áður en mótið er á enda. Hvað ráðleggur Hörður fólki að gera?

,,Þetta er gott bett, það er um að gera að henda smá á þetta. Þá er aldrei að vita. Hann er kominn í 500 þúsund fylgjendur núna, það eru tvær vikur eftir og við getum séð milljónina koma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum