Mánudagur 17.desember 2018
433Sport

Heimir gefur upp ástæðu þess að hann fór í fýlu fyrir leikinn við Argentínu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. júní 2018 09:09

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands hefur greint frá þvi af hverju hann fór í smá fýlu fyrir leikinn gegn Argentínu. Morgunblaðið segir frá.

Hann sagðist hafa farið í fýlu tveimur dögum fyrir leik en þá hafi fólkið í kringum hjálpað til.

,,Ég hef flottan hóp í kringum mig, bara allir í kringum mig. Maður hefur stuðningsnet, ég fór í fýlu í gær en það voru menn sem pikkuðu mig upp, hristu mig til aðeins,“ sagði Heimir degi fyrir leikinn við Argentínu.

Hann gaf upp ástæðu þess svo í samtali við Morgunblaðið af hverju hann fór í fýlu.

„Þegar spenn­an er að byggj­ast upp þá eru það oft litl­ir hlut­ir sem verða til þess að pirra mann. Þess vegna er svo mik­il­vægt að það sé allt á hreinu og allt und­ir­búið. Það var ein­hver skjáv­ar­pi sem að klikkaði, og mér fannst það ekki vera viðeig­andi í aðdrag­anda leiks á HM að landsliðið væri með bilaðan skjáv­ar­pa,“ sagði Heimir um málið við mbl.is.

Hann sagði svo að málið hefði leyst afar fljótt en mikilvægt er að allur undirbúningur liðsins gangi smurt fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Elmar ræðir leikinn sem enginn vill muna eftir: Ég hef aldrei upplifað þetta áður

Elmar ræðir leikinn sem enginn vill muna eftir: Ég hef aldrei upplifað þetta áður
433Sport
Í gær

Skipað að hafa kveikt á símanum – Svarar aldrei og er í veseni

Skipað að hafa kveikt á símanum – Svarar aldrei og er í veseni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Theodór Elmar staðfestir viðræður við tvö lið

Theodór Elmar staðfestir viðræður við tvö lið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Réðst á liðsfélaga sinn með golfkylfu: Hann hefði átt að hugsa sig tvisvar um

Réðst á liðsfélaga sinn með golfkylfu: Hann hefði átt að hugsa sig tvisvar um
433Sport
Fyrir 3 dögum

Stjörnur Liverpool í erfiðleikum gegn United – Tölfræðin athyglisverð

Stjörnur Liverpool í erfiðleikum gegn United – Tölfræðin athyglisverð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Lineker vill breyta leikreglunum: Hver er tilgangurinn með þessu?

Lineker vill breyta leikreglunum: Hver er tilgangurinn með þessu?