433Sport

Heimir gefur upp ástæðu þess að hann fór í fýlu fyrir leikinn við Argentínu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. júní 2018 09:09

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands hefur greint frá þvi af hverju hann fór í smá fýlu fyrir leikinn gegn Argentínu. Morgunblaðið segir frá.

Hann sagðist hafa farið í fýlu tveimur dögum fyrir leik en þá hafi fólkið í kringum hjálpað til.

,,Ég hef flottan hóp í kringum mig, bara allir í kringum mig. Maður hefur stuðningsnet, ég fór í fýlu í gær en það voru menn sem pikkuðu mig upp, hristu mig til aðeins,“ sagði Heimir degi fyrir leikinn við Argentínu.

Hann gaf upp ástæðu þess svo í samtali við Morgunblaðið af hverju hann fór í fýlu.

„Þegar spenn­an er að byggj­ast upp þá eru það oft litl­ir hlut­ir sem verða til þess að pirra mann. Þess vegna er svo mik­il­vægt að það sé allt á hreinu og allt und­ir­búið. Það var ein­hver skjáv­ar­pi sem að klikkaði, og mér fannst það ekki vera viðeig­andi í aðdrag­anda leiks á HM að landsliðið væri með bilaðan skjáv­ar­pa,“ sagði Heimir um málið við mbl.is.

Hann sagði svo að málið hefði leyst afar fljótt en mikilvægt er að allur undirbúningur liðsins gangi smurt fyrir sig.

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona leit lið Real út áður en Ronaldo kom – Veist þú hver hann er?

Svona leit lið Real út áður en Ronaldo kom – Veist þú hver hann er?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spilaði sinn fyrsta leik í tæp tvö ár – ,,Byrjaður að gera það sem ég elska mest“

Spilaði sinn fyrsta leik í tæp tvö ár – ,,Byrjaður að gera það sem ég elska mest“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool elskar Heimi – ,,Auðmjúkur og skemmtilegur“

Fyrrum leikmaður Liverpool elskar Heimi – ,,Auðmjúkur og skemmtilegur“
433Sport
Í gær

Gylfi sendi Heimi fallega kveðju – ,,Minningar sem við munum aldrei gleyma“

Gylfi sendi Heimi fallega kveðju – ,,Minningar sem við munum aldrei gleyma“
433Sport
Í gær

Heimir útskýrir af hverju hann hætti með landsliðið – ,,Hljómar eins og besta starf í heimi“

Heimir útskýrir af hverju hann hætti með landsliðið – ,,Hljómar eins og besta starf í heimi“
433Sport
Í gær

Heimir: Ég vil skilja í eins mikilli sátt og hægt er

Heimir: Ég vil skilja í eins mikilli sátt og hægt er
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rooney þurfti að velja á milli Messi og Ronaldo – Kemur svarið á óvart?

Rooney þurfti að velja á milli Messi og Ronaldo – Kemur svarið á óvart?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Plús og mínus – Mun hann gera gæfumuninn?

Plús og mínus – Mun hann gera gæfumuninn?