fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Heimir gefur upp ástæðu þess að hann fór í fýlu fyrir leikinn við Argentínu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. júní 2018 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands hefur greint frá þvi af hverju hann fór í smá fýlu fyrir leikinn gegn Argentínu. Morgunblaðið segir frá.

Hann sagðist hafa farið í fýlu tveimur dögum fyrir leik en þá hafi fólkið í kringum hjálpað til.

,,Ég hef flottan hóp í kringum mig, bara allir í kringum mig. Maður hefur stuðningsnet, ég fór í fýlu í gær en það voru menn sem pikkuðu mig upp, hristu mig til aðeins,“ sagði Heimir degi fyrir leikinn við Argentínu.

Hann gaf upp ástæðu þess svo í samtali við Morgunblaðið af hverju hann fór í fýlu.

„Þegar spenn­an er að byggj­ast upp þá eru það oft litl­ir hlut­ir sem verða til þess að pirra mann. Þess vegna er svo mik­il­vægt að það sé allt á hreinu og allt und­ir­búið. Það var ein­hver skjáv­ar­pi sem að klikkaði, og mér fannst það ekki vera viðeig­andi í aðdrag­anda leiks á HM að landsliðið væri með bilaðan skjáv­ar­pa,“ sagði Heimir um málið við mbl.is.

Hann sagði svo að málið hefði leyst afar fljótt en mikilvægt er að allur undirbúningur liðsins gangi smurt fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Í gær

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra