fbpx
433Sport

Egill fékk kaffibolla með úrslitum leiksins í Grikklandi – Nafn Alfreðs hrópað á götum borgarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. júní 2018 11:01

Egill Helgason, sjónvarpsmaður á RÚV skrifar skemmtilegan pistil á Eyjunni í gær. Hann er staddur í sumarfríi í Grikklandi.

Þar fylgjast menn vel með HM og Grikkirnir voru ánægðir með Alfreð Finnbogason eftir mark hans í 1-1 jafnteflinu gegn Argentínu.

„Finnbogason hrópuðu þeir til okkar gömlu karlarnir sem drekka saman hér á einu götuhorninu á hverju kvöldi. Þeir þekkja nafn Alfreðs síðan hann spilaði um tíma með Olympíakos, liðinu frá hafnarborginni Piraeus,“ skrifar Egill í pistli sínum.

,,Fóru alveg rétt með nafnið þótt það sé langt og ekki alveg auðvelt í framburði. En grísk nöfn eru reyndar oft mjög löng líka..“

Það var síðan kaffibollinn í morgunmatnum  daginn eftir leikinn við Argentínu sem gladdi Egil.

,,En svona var okkur fagnað í morgunkaffinu á veitingahúsi Nikosar í morgun. Þar starfar kona sem er mikill listakaffiþjónn. Þessi bolli var borinn á borð fyrir okkur og kom skemmtilega á óvart.“

Pistil Egils má lesa hérna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Eru of margar beinar útsendingar ástæða þess að fólk mætir mjög illa á Pepsi deildina?

Eru of margar beinar útsendingar ástæða þess að fólk mætir mjög illa á Pepsi deildina?
433Sport
Í gær

Jóhann Berg á meðal bestu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar um helgina

Jóhann Berg á meðal bestu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar um helgina
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður Englands lofsyngur Jóa Berg – ,,Sendi bakvörðinn á bekkinn“

Fyrrum landsliðsmaður Englands lofsyngur Jóa Berg – ,,Sendi bakvörðinn á bekkinn“
433Sport
Í gær

Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú frægar kærustur knattspyrnumanna?

Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú frægar kærustur knattspyrnumanna?
433Sport
Fyrir 4 dögum

Arnar Grétarsson er farið að klæja í puttana að þjálfa aftur – Á leið í UEFA Pro Licence

Arnar Grétarsson er farið að klæja í puttana að þjálfa aftur – Á leið í UEFA Pro Licence
433Sport
Fyrir 4 dögum

KSÍ eignast húh-ið – Hvað verður um Hugleik?

KSÍ eignast húh-ið – Hvað verður um Hugleik?