fbpx
433Sport

Stórfurðulegt plan Suður-Kóreu – Breyttu um númer því Svíar þekkja ekki Asíubúa í sundur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 15:31

Leikmenn Suður Kóreu hafa verið að breyta reglulega um númer í Rússlandi fyrir leik liðsins gegn Svíþjóð á morgun.

Þetta hefur landsliðsþjálfarinn Shinb Tae-Yong staðfest en ástæðan á bakvið reglulegar breytingar er athyglisverð.

,,Ein af ástæðunum er byggð á því hvernig þið Evrópubúar horfið á okkur Asíubúana,“ sagði Tae-Yong.

,,Við vildum rugla aðeins í sænska liðinu og þess vegna gerðum við þetta. Við vildum ekki s´na þeim neitt.“

,,Ki Su-Yueng er þekktur og Son Heung-min en þetta gæti verið ruglandi hjá öðrum leikmnnum.“

,,Það er erfitt fyrir ykkur að sjá muninn á fólki frá Asíu og þess vegna höfum við gert þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

KSÍ eignast húh-ið – Hvað verður um Hugleik?

KSÍ eignast húh-ið – Hvað verður um Hugleik?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Taktu prófið: Hversu vel ertu að þér í ártölum?

Taktu prófið: Hversu vel ertu að þér í ártölum?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Stórstjarna í vandræðum – Sagður gera lítið úr konum í fótbolta

Stórstjarna í vandræðum – Sagður gera lítið úr konum í fótbolta
433Sport
Fyrir 3 dögum

Taktu prófið: Þekkir þú þessar knattspyrnuhetjur þegar þeir voru krakkar?

Taktu prófið: Þekkir þú þessar knattspyrnuhetjur þegar þeir voru krakkar?
433Sport
Fyrir 5 dögum

Íslenskur slúðurpakki – Óli Stefán eftirsóttur og stórir bitar gætu fært sig um set

Íslenskur slúðurpakki – Óli Stefán eftirsóttur og stórir bitar gætu fært sig um set
433Sport
Fyrir 5 dögum

Benedikt Bóas fer ófögrum orðum um Pepsimörkin – ,,Þetta er svo þungt og svo leiðinlegt“

Benedikt Bóas fer ófögrum orðum um Pepsimörkin – ,,Þetta er svo þungt og svo leiðinlegt“