433Sport

Stoltur Jói Berg birti mynd af sér og Messi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 17:03

Jóhann Berg Guðmundsson lék að sjálfsögðu með Íslandi í gær sem mætti Argentínu í riðlakeppni HM.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eins og flestir vita en eina mark Íslands skoraði Alfreð Finnbogason.

Jói Berg þurfti því miður að fara af velli meiddur í leiknum en vonandi nær hann sér fyrir næsta leik gegn Nígeríu.

Vængmaðurinn var þó að vonum ánægður með úrslitin og setti inn færslu á Instagram í dag.

Þar má sjá Jóa þakka Lionel Messi fyrir leikinn í gær en Messi klikkaði á vítaspyrnu í leiknum.

,,Þvílík leið til að byrja okkar fyrsta HM, með jafntefli gegn Argentínu,“ skrifaði Jói við myndina sem má sjá hér.

What a way to start our first ever @fifaworldcup with a draw against 🇦🇷

A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) on

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona leit lið Real út áður en Ronaldo kom – Veist þú hver hann er?

Svona leit lið Real út áður en Ronaldo kom – Veist þú hver hann er?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spilaði sinn fyrsta leik í tæp tvö ár – ,,Byrjaður að gera það sem ég elska mest“

Spilaði sinn fyrsta leik í tæp tvö ár – ,,Byrjaður að gera það sem ég elska mest“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool elskar Heimi – ,,Auðmjúkur og skemmtilegur“

Fyrrum leikmaður Liverpool elskar Heimi – ,,Auðmjúkur og skemmtilegur“
433Sport
Í gær

Gylfi sendi Heimi fallega kveðju – ,,Minningar sem við munum aldrei gleyma“

Gylfi sendi Heimi fallega kveðju – ,,Minningar sem við munum aldrei gleyma“
433Sport
Í gær

Heimir útskýrir af hverju hann hætti með landsliðið – ,,Hljómar eins og besta starf í heimi“

Heimir útskýrir af hverju hann hætti með landsliðið – ,,Hljómar eins og besta starf í heimi“
433Sport
Í gær

Heimir: Ég vil skilja í eins mikilli sátt og hægt er

Heimir: Ég vil skilja í eins mikilli sátt og hægt er
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rooney þurfti að velja á milli Messi og Ronaldo – Kemur svarið á óvart?

Rooney þurfti að velja á milli Messi og Ronaldo – Kemur svarið á óvart?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Plús og mínus – Mun hann gera gæfumuninn?

Plús og mínus – Mun hann gera gæfumuninn?