fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
433Sport

Heimsmeistararnir töpuðu í fyrsta leik á HM

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 16:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mexíkó 1-0 Þýskaland
1-0 Hirving Lozano(35′)

Mexíkó gerði sér lítið fyrir og lagði heimsmeistara Þýskalands í sínum fyrsta leik á HM í Rússlandi í dag.

Þýskaland var fyrir mótið talið eitt allra sigurstranglegasta lið mótsins en tapaði óvænt í fyrstu umferð.

Aðeins eitt mark var skorað í leiknum í dag en það gerði Hirving Lozano fyrir Mexíkó í fyrri hálfleik.

Með liðunum í riðli eru Svíþjóð og Suður-Kórea en þau lið mætast á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá dýrasti sat heima hjá sér og grét í tvo daga

Sá dýrasti sat heima hjá sér og grét í tvo daga
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Bayern: ,,Græðgin á sér engin takmörk“

Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Bayern: ,,Græðgin á sér engin takmörk“
433Sport
Í gær

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United
433Sport
Í gær

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða
433Sport
Í gær

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“
433Sport
Í gær

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn