fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Dómarinn steig á Aron: „Ef hann hefði náð mér á vinstri hefði hann sennilega klárað mig“

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var sem betur fer hægri. Ef hann hefði náð mér á vinstri hefði hann sennilega klárað mig,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, á æfingu Íslands í Gelendzhik í morgun.

Einkennilegt atvik átti sér stað í leiknum gegn Argentínu í gær þegar dómari leiksins steig ofan á hægri ökklann á Aroni. Um algjört óviljaverk var að ræða, vitanlega, en Aron segir að honum hafi þó brugðið.

„Þetta var sem betur fer hægri, ef hann hefði náð mér á vinstri hefði hann sennilega klárað mig. Mér var brugðið aðallega, svo fór ég niður því þeir ætluðu að taka snögga aukaspyrnu og voru búnir að liggja aðeins á okkur.“

Aron sagði að dómarinn, Pólverjinn Szymon Marciniak, hafi beðið hann afsökunar. Honum hefði einnig brugðið enda líklega aldrei tæklað leikmann svona áður.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum
Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vatn á myllu Arsenal fyrir stórleikinn á morgun

Vatn á myllu Arsenal fyrir stórleikinn á morgun