fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
433Sport

Gæti orðið erfitt að sofa nóttina fyrir leikinn gegn Argentínu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 11:30

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég hef ekki út á neitt að setja, það er allt upp á 10 hérna,“ sagði Rúrik Gíslason leikmaður íslenska landsliðsins í samtali við 433.is í dag.

Rúrik og félagar fengu frí á æfingu í gær en eru að æfa í dag áður en haldið verður til Moskvu síðar í dag. Fyrsti leikur liðsins er gegn Argentínu á laugardag.

Búist er við því að Rúrik spili stórt hlutverk á HM í Rússlandi en hann stimplaði sig vel inn í leikjunum fyrir mót.

Býst hann við mikilli spennu fyrir fyrsta leik á HM og gæt orðið erfitt að sofa?

,,Ég held að það gæti farið svo, það er ótrúleg spenna í manni. Mikið búið að tala um hann, lengi búið að bíða eftir honum. Ég held að það geti orðið erfitt að sofa,“ sagði Rúrik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Alda Karen gengin út
433Sport
Í gær

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni
433Sport
Í gær

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elín Metta um andlátið: Erfiðasti tíminn í mínu lífi – „Hann var alltaf til staðar fyrir mig“

Elín Metta um andlátið: Erfiðasti tíminn í mínu lífi – „Hann var alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lagði út 6 milljónir fyrir nýjum bíl en fékk hann aldrei: Lögreglan fer í málið

Lagði út 6 milljónir fyrir nýjum bíl en fékk hann aldrei: Lögreglan fer í málið