fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
433Sport

Frábær tíðindi berast af Aroni Einari – Tók fullan þátt í æfingunni í fyrradag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 08:10

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Það stefnir allt í það að Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands verði leikfær gegn Argentínu á laugardag.

Þá fer fram fyrsti leikur Íslands á HM en Aron Einar fór í aðgerð á hné í lok apríl.

Þessi magnaði leikmaður hefur svo verið í stífri endurhæfingu til að ná bata.

Aron tók ekkert þátt í fyrstu æfingu Íslands í Rússlandi en í fyrradag æfði hann að fullum krafti. Þetta sagði Ari Freyr Skúlason, leikmaður Íslands við 433.is í dag.

Það er því ljóst að Aron ætti að geta byrjað leikinn gegn Argentínu ef ekkert bakslag kemur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Alda Karen gengin út
433Sport
Í gær

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni
433Sport
Í gær

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elín Metta um andlátið: Erfiðasti tíminn í mínu lífi – „Hann var alltaf til staðar fyrir mig“

Elín Metta um andlátið: Erfiðasti tíminn í mínu lífi – „Hann var alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lagði út 6 milljónir fyrir nýjum bíl en fékk hann aldrei: Lögreglan fer í málið

Lagði út 6 milljónir fyrir nýjum bíl en fékk hann aldrei: Lögreglan fer í málið