433Sport

Frábær tíðindi berast af Aroni Einari – Tók fullan þátt í æfingunni í fyrradag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 08:10

Ljósmynd: DV/Hanna

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Það stefnir allt í það að Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands verði leikfær gegn Argentínu á laugardag.

Þá fer fram fyrsti leikur Íslands á HM en Aron Einar fór í aðgerð á hné í lok apríl.

Þessi magnaði leikmaður hefur svo verið í stífri endurhæfingu til að ná bata.

Aron tók ekkert þátt í fyrstu æfingu Íslands í Rússlandi en í fyrradag æfði hann að fullum krafti. Þetta sagði Ari Freyr Skúlason, leikmaður Íslands við 433.is í dag.

Það er því ljóst að Aron ætti að geta byrjað leikinn gegn Argentínu ef ekkert bakslag kemur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir Íslands gegn Katar – Albert bestur

Einkunnir Íslands gegn Katar – Albert bestur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kolbeinn minnti á sig í kvöld – Skoraði sitt fyrsta mark í yfir tvö ár

Kolbeinn minnti á sig í kvöld – Skoraði sitt fyrsta mark í yfir tvö ár
433Sport
Í gær

Þetta hefur Gylfi að segja um liðsfélaga sína í landsliðinu: ,,Hann getur verið mjög erfiður þegar það er þungt yfir honum“

Þetta hefur Gylfi að segja um liðsfélaga sína í landsliðinu: ,,Hann getur verið mjög erfiður þegar það er þungt yfir honum“
433Sport
Í gær

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mætti Ronaldo í fyrsta sinn – Þorði ekki að tala við hann

Mætti Ronaldo í fyrsta sinn – Þorði ekki að tala við hann