fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
433Sport

Þetta „brjálæði“ kom Heimi í opna skjöldu – ,,Hef gert meira af þessu en ég vildi“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands vonar að stórar þjóðir haldi áfram að vanmeta liðið og afrek þess.

Þrátt fyrir að karlalandsliðið í fótbolta sé nú að hefja leik á öðru stórmótinu í röð að þá virðist oft stutt í að liðið sé talað niður af erlendum miðlum.

Meira:
Heimir viðurkennir smá eigingirni – ,,Ég er ekki nafn eins og Eiður Smári“

Ótrúlegt áreiti hefur verið á íslenska hópnum í aðdraganda mótsins og mikið af fjölmiðlum alls staðar frá vilja fjalla um afrek Íslands.

Mikið af því hefur endað á að Heimir Hallgrímsson hefur farið í viðtöl um málið. Hann segist hins vegar ekki breyttur maður.

,,Ég held að þetta hafi ekki breytt mér,“ sagði Heimir um málið við erlenda fjölmiðla.

,,Ég hef talað meira en ég hefði kannski viljað. Við erum ekki með það mikið af starfsfólki og einhver þarf að gera þetta.“

,,Ég skipulagði þetta kannski ekki nógu vel, eins og ég hefði átt að gera. Ég bjóst ekki við þessu brjálæði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Alda Karen gengin út
433Sport
Í gær

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni
433Sport
Í gær

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elín Metta um andlátið: Erfiðasti tíminn í mínu lífi – „Hann var alltaf til staðar fyrir mig“

Elín Metta um andlátið: Erfiðasti tíminn í mínu lífi – „Hann var alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lagði út 6 milljónir fyrir nýjum bíl en fékk hann aldrei: Lögreglan fer í málið

Lagði út 6 milljónir fyrir nýjum bíl en fékk hann aldrei: Lögreglan fer í málið