fbpx
433Sport

Stjörnuframherji Svía mætti með gullúr og segir liðið miklu betra en Ísland

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 11:53

John Guidetti stjörnuframherji Svíþjóðar er ekki í nokkrum vafa um þeir séu með sterkasta liðið af Norðurlandaþjóðunum.

Svíar eru með á HM í Rússlandi en Ísland var eina þjóðin sem komst beint inn á mótið af Norðurlandaþjóðunum.

Danir komust inn á mótið en í gegnum umspil líkt og þeir sænsku.

,,Einbeiting mín er bara á Svíþjóð, mér er alveg sama um hinar Norðurlandaþjóðirnar. Ég vona að þeim gangi vel,“ sagði Guidetti.

Guidetti mætti til að ræða við blaðamenn með eitt svakalegasta gullúr sem sést hefur.

,,Við höfum oft sannað það að við erum besta Norðurlandaþjóðin, við erum besta liðið. Við höfum unnið Dani undanfarið og fórum á EM en ekki þeir. Við höfum sigrað þær Norðurlandaþjóðir sem við höfum mætt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Þjálfari Hugins tjáir sig um vallarmálið: Við mættum á réttan völl – Eiga jafn mikið skilið að fá dæmdan sigur

Þjálfari Hugins tjáir sig um vallarmálið: Við mættum á réttan völl – Eiga jafn mikið skilið að fá dæmdan sigur
433Sport
Í gær

,,Dæma þetta Hugins rusl í 10 ára bann frá KSÍ“

,,Dæma þetta Hugins rusl í 10 ára bann frá KSÍ“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?

Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer Skagamaðurinn í sögubækurnar í kvöld?

Fer Skagamaðurinn í sögubækurnar í kvöld?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ekkjan á erfitt með að fyrirgefa honum að hafa hengt sig

Ekkjan á erfitt með að fyrirgefa honum að hafa hengt sig
433Sport
Fyrir 3 dögum

Steini Halldórs um að taka við kvennalandsliðinu: Ég veit það að ég er bestur í starfið

Steini Halldórs um að taka við kvennalandsliðinu: Ég veit það að ég er bestur í starfið
433Sport
Fyrir 5 dögum

Leikur Hugins og Völsungs verður spilaður aftur – Eiga aftur möguleika á að komast upp

Leikur Hugins og Völsungs verður spilaður aftur – Eiga aftur möguleika á að komast upp
433Sport
Fyrir 5 dögum

Rúnar: Ég verð áfram þjálfari KR, ekkert vesen

Rúnar: Ég verð áfram þjálfari KR, ekkert vesen