HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
Lau 23 júní
HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Skoða fréttir frá HM, Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:
433Sport

Stjörnuframherji Svía mætti með gullúr og segir liðið miklu betra en Ísland

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 11:53

John Guidetti stjörnuframherji Svíþjóðar er ekki í nokkrum vafa um þeir séu með sterkasta liðið af Norðurlandaþjóðunum.

Svíar eru með á HM í Rússlandi en Ísland var eina þjóðin sem komst beint inn á mótið af Norðurlandaþjóðunum.

Danir komust inn á mótið en í gegnum umspil líkt og þeir sænsku.

,,Einbeiting mín er bara á Svíþjóð, mér er alveg sama um hinar Norðurlandaþjóðirnar. Ég vona að þeim gangi vel,“ sagði Guidetti.

Guidetti mætti til að ræða við blaðamenn með eitt svakalegasta gullúr sem sést hefur.

,,Við höfum oft sannað það að við erum besta Norðurlandaþjóðin, við erum besta liðið. Við höfum unnið Dani undanfarið og fórum á EM en ekki þeir. Við höfum sigrað þær Norðurlandaþjóðir sem við höfum mætt.“

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
í gær

Heimir í vígahug fyrir Króatíuleikinn: „Þó við fáum tíu gul spjöld og tvö rauð þá skiptir það engu – við munum fórna öllu í þennan leik“

Heimir í vígahug fyrir Króatíuleikinn: „Þó við fáum tíu gul spjöld og tvö rauð þá skiptir það engu – við munum fórna öllu í þennan leik“
433Sport
í gær

Heimir um meiðsli Jóhanns Berg: „Vonumst eftir því að hann verði tilbúinn í næsta leik“

Heimir um meiðsli Jóhanns Berg: „Vonumst eftir því að hann verði tilbúinn í næsta leik“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jón Daði: Allir 11 leikmennirnir þurfa að eiga besta leik lífsins

Jón Daði: Allir 11 leikmennirnir þurfa að eiga besta leik lífsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kári: Líka á ykkur að mála ekki skrattann á vegginn

Kári: Líka á ykkur að mála ekki skrattann á vegginn