fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Stjörnuframherji Svía mætti með gullúr og segir liðið miklu betra en Ísland

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 11:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Guidetti stjörnuframherji Svíþjóðar er ekki í nokkrum vafa um þeir séu með sterkasta liðið af Norðurlandaþjóðunum.

Svíar eru með á HM í Rússlandi en Ísland var eina þjóðin sem komst beint inn á mótið af Norðurlandaþjóðunum.

Danir komust inn á mótið en í gegnum umspil líkt og þeir sænsku.

,,Einbeiting mín er bara á Svíþjóð, mér er alveg sama um hinar Norðurlandaþjóðirnar. Ég vona að þeim gangi vel,“ sagði Guidetti.

Guidetti mætti til að ræða við blaðamenn með eitt svakalegasta gullúr sem sést hefur.

,,Við höfum oft sannað það að við erum besta Norðurlandaþjóðin, við erum besta liðið. Við höfum unnið Dani undanfarið og fórum á EM en ekki þeir. Við höfum sigrað þær Norðurlandaþjóðir sem við höfum mætt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“