fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
433Sport

Russell Crowe heldur með Íslandi á HM

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn heimsþekkti Russell Crowe mun styðja íslenska landsliðið í súnum riðli á HM í Rússlandi.

Crowe er mikill fótboltaaðdándi en hann kemur frá Ástralíu og mun auðvitað styðja við bakið á sínum mönnum.

Crowe setti inn færslu á Twitter í gær þar sem hann nefndi þau lið sem hann mun styðja á mótinu.

Ísland er á meðal þeirra liða og vonar Crowe að okkar menn fari í 16-liða úrslitin þrátt fyrir erfiðan riðil.

Crowe segist ætla að fylgjast með þessum átta liðum sem hann nefnir og er Ísland á meðal þeirra.

Færslu hans má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Alda Karen gengin út
433Sport
Í gær

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni
433Sport
Í gær

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elín Metta um andlátið: Erfiðasti tíminn í mínu lífi – „Hann var alltaf til staðar fyrir mig“

Elín Metta um andlátið: Erfiðasti tíminn í mínu lífi – „Hann var alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lagði út 6 milljónir fyrir nýjum bíl en fékk hann aldrei: Lögreglan fer í málið

Lagði út 6 milljónir fyrir nýjum bíl en fékk hann aldrei: Lögreglan fer í málið