433Sport

Fredrik Schram: Ekki síðustu mistökin sem ég mun gera

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 08:00

Fredrik Schram, markvörður Íslands, var í fínum gír er við hittum hann á æfingasvæði íslenska landsliðsins í Rússlandi í gær.

Fredrik er spenntur fyrir fyrsta leik gegn Argentínu í riðlakeppninni og segir að Rússland hafi reynst liðinu vel hingað til.

,,Rússland hefur komið vel fram við okkur. Við getum ekki kvartað yfir neinu,“ sagði Fredrik.

,,Æfingasvæðið er frábært, hótelið er frábært og veðrið er æðislegt. Fram að þessu hefur þetta verið gott.“

,,Æfingarnar hafa gengið vel og ég held að fólk sé meira en tilbúið fyrir fyrsta leik gegn Argentínu. Okkur hlakkar bara til leiksins.“

,,Ég mun alltaf setja pressu á aðalmarkvörðinn þegar ég er númer tvö í röðinni. Hannes er hins vegar frábær markvörður og stendur sig vel.“

,,Ég er hérna til að styðja við bakið á honum. Starfið mitt er að styðja hann þegar ég er ekki númer eitt. Ég mun gera allt til þess að gera það.“

Fredrik ræddi svo um mistökin sem hann gerði í vináttuleik gegn Noreg en hann er kominn yfir þau og horfir fram á veginn.

,,Þetta var ekki það besta fyrir mig en þetta er hluti af því sem þú þarft að upplifa sem markvörður.“

,,Það mikilvægasta er hvernig ég tek á þessu og kem til baka. Ég hugsa ekki um þetta lengur. Bestu markverðir heims gera mistök og ég mun líka gera það. Þetta voru ekki fyrstu mistökin mín og verða ekki þau síðustu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Ara í kvöld

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Ara í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke
433Sport
Í gær

Gylfi tók svefntöflu en sofnaði ekki: ,,Var ekki auðvelt að horfast í augu við þetta“

Gylfi tók svefntöflu en sofnaði ekki: ,,Var ekki auðvelt að horfast í augu við þetta“
433Sport
Í gær

Ræddi við vin sinn um Eið Smára og endaði á forsíðunni – ,,Við erum engir vinir en engir óvinir“

Ræddi við vin sinn um Eið Smára og endaði á forsíðunni – ,,Við erum engir vinir en engir óvinir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gylfi er trúaður og hefur skoðun á íslenskri pólitík: ,,Ég fer með bænir á kvöldin“

Gylfi er trúaður og hefur skoðun á íslenskri pólitík: ,,Ég fer með bænir á kvöldin“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Pétur var brjálaður út í Grétar Rafn: Hélt að hann væri fimmti Bítilinn – ,,Þetta sýnir þvílíka heimsku“

Pétur var brjálaður út í Grétar Rafn: Hélt að hann væri fimmti Bítilinn – ,,Þetta sýnir þvílíka heimsku“