433Sport

Sjáðu hvaða tölvuleik Björn Bergmann og strákarnir eru að spila í frítímanum (Það er ekki FIFA)

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 14:30

Það fer býsna vel um strákana okkar á hótelinu í Gelendzhik í Rússlandi og þeir þurfa ekki að hafa miklar áhyggjur af því að leiðast. Þeir fá aðhlynningu hjá sjúkraþjálfurum, geta legið í sólblaði og farið í ísbað svo dæmi séu tekin. Þá er hægt að fara í borðtennis og pílu.

Sjá einnig:
Björn Bergmann vill ekki segja frá leyndarmálinu – „Þetta verður mjög erfitt fyrir Argentínumenn“

En Björn Bergmann Sigurðarson segir að nokkrir í hópnum hafi býsna gaman af því að spila tölvuleiki í frímtímanum. „Við erum nokkrir saman alltaf í Fortnite,“ sagði Björn sem var fljótur til svara þegar blaðamaður spurði hvernig það gengi:

„Það gengur ekki nógu vel. Við erum ekki komnir inn í þetta nógu vel. Maður er að æfa sig og svo vonandi í enda ferðar getur maður verið sáttur með sína frammistöðu þar,“ sagði hann brosandi.

Knattspyrnumenn – og fleiri til vitanlega – hafa margir gaman af því að spila hinn vinsæla FIFA-tölvuleik en Björn segist ekki vera á heimavelli þar. „Við erum lítið búnir að vera í FIFA, allavega ég, við erum meira í skotleikjum að spila sama þar,“ sagði Björn en Fortnite er leikur sem notið hefur gífurlegra vinsælda að undanförnu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Ara í kvöld

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Ara í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke
433Sport
Í gær

Gylfi tók svefntöflu en sofnaði ekki: ,,Var ekki auðvelt að horfast í augu við þetta“

Gylfi tók svefntöflu en sofnaði ekki: ,,Var ekki auðvelt að horfast í augu við þetta“
433Sport
Í gær

Ræddi við vin sinn um Eið Smára og endaði á forsíðunni – ,,Við erum engir vinir en engir óvinir“

Ræddi við vin sinn um Eið Smára og endaði á forsíðunni – ,,Við erum engir vinir en engir óvinir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gylfi er trúaður og hefur skoðun á íslenskri pólitík: ,,Ég fer með bænir á kvöldin“

Gylfi er trúaður og hefur skoðun á íslenskri pólitík: ,,Ég fer með bænir á kvöldin“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Pétur var brjálaður út í Grétar Rafn: Hélt að hann væri fimmti Bítilinn – ,,Þetta sýnir þvílíka heimsku“

Pétur var brjálaður út í Grétar Rafn: Hélt að hann væri fimmti Bítilinn – ,,Þetta sýnir þvílíka heimsku“