fbpx
433Sport

Sjáðu hvaða tölvuleik Björn Bergmann og strákarnir eru að spila í frítímanum (Það er ekki FIFA)

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 14:30

Það fer býsna vel um strákana okkar á hótelinu í Gelendzhik í Rússlandi og þeir þurfa ekki að hafa miklar áhyggjur af því að leiðast. Þeir fá aðhlynningu hjá sjúkraþjálfurum, geta legið í sólblaði og farið í ísbað svo dæmi séu tekin. Þá er hægt að fara í borðtennis og pílu.

Sjá einnig:
Björn Bergmann vill ekki segja frá leyndarmálinu – „Þetta verður mjög erfitt fyrir Argentínumenn“

En Björn Bergmann Sigurðarson segir að nokkrir í hópnum hafi býsna gaman af því að spila tölvuleiki í frímtímanum. „Við erum nokkrir saman alltaf í Fortnite,“ sagði Björn sem var fljótur til svara þegar blaðamaður spurði hvernig það gengi:

„Það gengur ekki nógu vel. Við erum ekki komnir inn í þetta nógu vel. Maður er að æfa sig og svo vonandi í enda ferðar getur maður verið sáttur með sína frammistöðu þar,“ sagði hann brosandi.

Knattspyrnumenn – og fleiri til vitanlega – hafa margir gaman af því að spila hinn vinsæla FIFA-tölvuleik en Björn segist ekki vera á heimavelli þar. „Við erum lítið búnir að vera í FIFA, allavega ég, við erum meira í skotleikjum að spila sama þar,“ sagði Björn en Fortnite er leikur sem notið hefur gífurlegra vinsælda að undanförnu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Þjálfari Hugins tjáir sig um vallarmálið: Við mættum á réttan völl – Eiga jafn mikið skilið að fá dæmdan sigur

Þjálfari Hugins tjáir sig um vallarmálið: Við mættum á réttan völl – Eiga jafn mikið skilið að fá dæmdan sigur
433Sport
Í gær

,,Dæma þetta Hugins rusl í 10 ára bann frá KSÍ“

,,Dæma þetta Hugins rusl í 10 ára bann frá KSÍ“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?

Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer Skagamaðurinn í sögubækurnar í kvöld?

Fer Skagamaðurinn í sögubækurnar í kvöld?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ekkjan á erfitt með að fyrirgefa honum að hafa hengt sig

Ekkjan á erfitt með að fyrirgefa honum að hafa hengt sig
433Sport
Fyrir 3 dögum

Steini Halldórs um að taka við kvennalandsliðinu: Ég veit það að ég er bestur í starfið

Steini Halldórs um að taka við kvennalandsliðinu: Ég veit það að ég er bestur í starfið
433Sport
Fyrir 5 dögum

Leikur Hugins og Völsungs verður spilaður aftur – Eiga aftur möguleika á að komast upp

Leikur Hugins og Völsungs verður spilaður aftur – Eiga aftur möguleika á að komast upp
433Sport
Fyrir 5 dögum

Rúnar: Ég verð áfram þjálfari KR, ekkert vesen

Rúnar: Ég verð áfram þjálfari KR, ekkert vesen