fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Landsliðsmaður sem gæti endað sem Wolf of Wall Street – ,,Ég ætla að sleppa eiturlyfjunum“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrirfar frá Rússlandi:

,,Spennan er að koma, maður finnur að þetta er að nálgast,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson markvörður íslenska landsliðsins fyrir æfingu í Rússlandi í dag.

Rúnar er að fara á sitt fyrsta stórmót en þess ungi og öflugi markvörður á sér glæsta framtíð.

Meira:
Rúnar Alex stoltur af því að vera í landsliðinu – ,, Þarf að reyna að muna að njóta hverrar mínútu“

Talsverður frítími er fyrir leikmenn en hvernig hefur Rúnar nýtt sinn?

,,Ég fór í körfubolta í gær og svo er maður búinn að vera að horfa á Netflix,“ sagði Rúnar.

Hann hefur bæði horft á biómyndir og þætti og gæti hugsað sér feril í New York sem verðbréfsali að loknum knattspyrnuferlinum.

,,Ég er búinn að horfa á Wolf of Wall Street og Friends, ég held að ég yrði mjög góður sem Wolf of Wall Street, ég sleppi eiturlyfjunum og öllu því slæma.“

,,Ég held að ég gæti orðið ansi góður í einhverju svona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche