433Sport

Íslensku strákarnir fá ekki nógu mikið af fiski í Rússlandi

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 15:00

Íslenska landsliðið getur ekki borðað íslenskan mat í Rússlandi vegna viðskiptabanns Rússa á vörur frá Íslandi. Bannið hefur verið í gildi í þrjú ár, eða eftir að Ísland mótmælti innrás Rússa Krímskaga.

Þó að íslenski maturinn sé ekki í boði er vel hugsað um strákana. Tveir kokkar sjá um að elda fyrir íslenska liðið en í Frakklandi sá aðeins einn kokkur um eldamennskuna. Rússi að nafni Kirill, sem búsettur er á Íslandi en á rætur að rekja til Gelendzhik, er með í ferðinni sem og kokkur að nafni Hinni.

Í samtölum forsvarsmanna KSÍ við fjölmiðlamenn í morgun kom fram að kokkarnir þyrftu að keyra í um klukkustund eftir því að fá það hráefni sem þeir helst vilja fyrir íslenska liðið. Það hefur verið einhverjum vandkvæðum bundið að nálgast ferskan fisk en maturinn sem íslenska liðið fær er góður og hafa landsliðsmenn hrósað kokkunum í hástert.

Íslenski kokkurinn ferðast með liðinu til Moskvu á fimmtudag og sér til þess að leikmenn fái fyrsta flokks næringu í aðdraganda leiksins á laugardag. Kirill verður aftur á móti eftir í Gelendzhik og sér til þess að liðið fái vel að borða eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Ara í kvöld

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Ara í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke
433Sport
Í gær

Gylfi tók svefntöflu en sofnaði ekki: ,,Var ekki auðvelt að horfast í augu við þetta“

Gylfi tók svefntöflu en sofnaði ekki: ,,Var ekki auðvelt að horfast í augu við þetta“
433Sport
Í gær

Ræddi við vin sinn um Eið Smára og endaði á forsíðunni – ,,Við erum engir vinir en engir óvinir“

Ræddi við vin sinn um Eið Smára og endaði á forsíðunni – ,,Við erum engir vinir en engir óvinir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gylfi er trúaður og hefur skoðun á íslenskri pólitík: ,,Ég fer með bænir á kvöldin“

Gylfi er trúaður og hefur skoðun á íslenskri pólitík: ,,Ég fer með bænir á kvöldin“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Pétur var brjálaður út í Grétar Rafn: Hélt að hann væri fimmti Bítilinn – ,,Þetta sýnir þvílíka heimsku“

Pétur var brjálaður út í Grétar Rafn: Hélt að hann væri fimmti Bítilinn – ,,Þetta sýnir þvílíka heimsku“